Innlent

Jóhann kvaddur með heiðursverði

Dómsmálaráðherra hefur sett Ólaf K. Ólafsson sýslumann Snæfellinga í embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum frá og með morgundeginum til áramóta.

Jóhann R. Benediktsson fráfarandi lögreglustjóri vann sinn síðasta vinnudag í embætti í dag og var kvaddur með heiðursverði lögregluþjóna og tollvarða.

Jóhann baðst lausnar frá embætti eftir að dómsmálaráðherra ákvað að auglýsa embætti hans laust til umsóknar næsta vor.

Jón F. Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra verður aðstoðarlögreglustjóri embættisins og Halldór Halldórsson, fjármálastjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, verður fjármálastjóri á Suðurnesjum til áram














Fleiri fréttir

Sjá meira


×