Innlent

Álagning á dísilolíu hækkað um 23%

Íslensku olíufélögin hafa hækkað álagningu sína á dísilolíu um 23 prósent á síðustu tólf mánunuðum, samkvæmt athugun Landssambands kúabænda. Álagningin hefur farið vaxandi, því síðustu sex mánuðina nemur hún tæplega 30 prósentum, að því er fram kemur á vef sambandsins. Þar segir að þetta sé í takt við það, sem Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur haldið fram.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×