Guðlaugur styður Gísla Magnús Már Guðmundsson skrifar 18. ágúst 2008 22:04 Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, sat í borgarstjórn Reykjavíkur fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1998 til 2006. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra og fyrrverandi borgarfulltrúi, segir að Gísli Marteinn Baldursson muni ekki skaðast af því að mennta sig í Edinborg. Hann styður ákvörðun Gísla sem mun starfa áfram sem borgarfulltrúi en ekki gegna nefndarstörfum á meðan. ,,Gísli Marteinn hefur hefur sýnt á vettvangi borgarstjórnar að hann sinnir störfum sínum vel. Hann mun ekki skaðast af því að mennta sig meira og í þessu tilfelli sérstaklega á sviði borgarmála," segir Guðlaugur. Í samtali við Vísi fyrr í dag gagnrýndi Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Gísla Martein harðlega fyrir að ætla að sinna borgarfulltrúastörfum frá Edinborg. Sveinn Andri sagði að margir sjálfstæðismenn í borginni séu afar óánægðir með ákvörðun Gísla og hann sagðist treysta því að borgarstjórnaflokkur sjálfstæðismanna ,,vindi ofan þessari hugmynd." ,,Gísli Marteinn er ekki fyrsti borgarfulltrúinn og ekki sá seinasti sem fer í nám og ég veit að hann skoðaði fordæmin áður en hann tók þessa ákvörðun sem eru skýr. Þekksta dæmið er þegar formaður Samfylkingarinnar fór í nám í Bretlandi," segir Guðlaugur. Guðlaugur segir að það hafi verið skynsamlegt hjá Gísla að minnka við sig og láta af störfum í nefndum og ráðum borgarinnar. Mismunandi sé hversu veigamikil verkefni borgarfulltrúar hafi á sinni könnu. Guðlaugur vildi ekki tjá sig um það hvort hann hefði rætt um málið við Svein Andra. Tengdar fréttir Gísli: Borgarstjórnarflokkurinn styður mig Gísli Marteinn Baldursson segir að borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins styðji sig einhuga en nýverið greindi Gísli frá því að í vetur hyggst hann stunda nám í borgarfræðum við Edinborgarháskóla. Gísli mun ekki gegna nefndarstörfum á meðan en starfa áfram á vettvangi borgarstjórnar. 18. ágúst 2008 20:58 Fyrrverandi borgarfulltrúi sjálfstæðismanna gagnrýnir Gísla harðlega Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir Gísla Martein Baldursson borgarfulltrúa harðlega fyrir að ætla að sinna borgarfulltrúastörfum frá Edinborg. 18. ágúst 2008 16:27 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra og fyrrverandi borgarfulltrúi, segir að Gísli Marteinn Baldursson muni ekki skaðast af því að mennta sig í Edinborg. Hann styður ákvörðun Gísla sem mun starfa áfram sem borgarfulltrúi en ekki gegna nefndarstörfum á meðan. ,,Gísli Marteinn hefur hefur sýnt á vettvangi borgarstjórnar að hann sinnir störfum sínum vel. Hann mun ekki skaðast af því að mennta sig meira og í þessu tilfelli sérstaklega á sviði borgarmála," segir Guðlaugur. Í samtali við Vísi fyrr í dag gagnrýndi Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Gísla Martein harðlega fyrir að ætla að sinna borgarfulltrúastörfum frá Edinborg. Sveinn Andri sagði að margir sjálfstæðismenn í borginni séu afar óánægðir með ákvörðun Gísla og hann sagðist treysta því að borgarstjórnaflokkur sjálfstæðismanna ,,vindi ofan þessari hugmynd." ,,Gísli Marteinn er ekki fyrsti borgarfulltrúinn og ekki sá seinasti sem fer í nám og ég veit að hann skoðaði fordæmin áður en hann tók þessa ákvörðun sem eru skýr. Þekksta dæmið er þegar formaður Samfylkingarinnar fór í nám í Bretlandi," segir Guðlaugur. Guðlaugur segir að það hafi verið skynsamlegt hjá Gísla að minnka við sig og láta af störfum í nefndum og ráðum borgarinnar. Mismunandi sé hversu veigamikil verkefni borgarfulltrúar hafi á sinni könnu. Guðlaugur vildi ekki tjá sig um það hvort hann hefði rætt um málið við Svein Andra.
Tengdar fréttir Gísli: Borgarstjórnarflokkurinn styður mig Gísli Marteinn Baldursson segir að borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins styðji sig einhuga en nýverið greindi Gísli frá því að í vetur hyggst hann stunda nám í borgarfræðum við Edinborgarháskóla. Gísli mun ekki gegna nefndarstörfum á meðan en starfa áfram á vettvangi borgarstjórnar. 18. ágúst 2008 20:58 Fyrrverandi borgarfulltrúi sjálfstæðismanna gagnrýnir Gísla harðlega Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir Gísla Martein Baldursson borgarfulltrúa harðlega fyrir að ætla að sinna borgarfulltrúastörfum frá Edinborg. 18. ágúst 2008 16:27 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Sjá meira
Gísli: Borgarstjórnarflokkurinn styður mig Gísli Marteinn Baldursson segir að borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins styðji sig einhuga en nýverið greindi Gísli frá því að í vetur hyggst hann stunda nám í borgarfræðum við Edinborgarháskóla. Gísli mun ekki gegna nefndarstörfum á meðan en starfa áfram á vettvangi borgarstjórnar. 18. ágúst 2008 20:58
Fyrrverandi borgarfulltrúi sjálfstæðismanna gagnrýnir Gísla harðlega Sveinn Andri Sveinsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir Gísla Martein Baldursson borgarfulltrúa harðlega fyrir að ætla að sinna borgarfulltrúastörfum frá Edinborg. 18. ágúst 2008 16:27