Innlent

Umhverfisáhrif vegna breikkunar Reykjanesbrautar viðunandi

MYND/Vilhelm

Skipulagsstofnun álítur að umhverfisáhrif vegna breikkunar Reykjanesbrautar frá Strandgötu í Hafnarfirði að Krísuvíkurvegi séu viðunandi.

Jafnframt að framkvæmdin muni hafa jákvæð áhrif á umferðarflæði og öryggi á svæðinu. Hins vegar sé hætta á auknum gegnumakstri við Hvaleyrarskóla og þurfi að bregðast við því. Loks hvetur Skipulagsstofnun Hafnarfjarðarbæ til að skilyrða framkvæmdaleyfi því að verktakar dragi úr rykmengun á framkvæmdatímanum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×