Fyrrum sjónvarpsstjarna gerir góðverk 4. desember 2008 16:40 Sesselja Thorberg. „Ég var að taka til í skápnum hjá 13 ára syni mínum þar sem ég rakst á tvennar svartar jólabuxur sem hann var augljóslega vaxinn uppúr ásamt hvítri skyrtu og jólaskóm," svarar Sesselja Thorberg sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Innlit/útlit aðspurð hvernig hún fékk hugmyndina að Jóla-fata-skipti-markaðnum sem starfræktur verður í Neskirkju fram að jólum. „Þar sem það sást ekki á þessu gat ég ekki hugsað mér að fleygja þessu og því miður á ég ekki litla frændur sem hefðu getað notið góðs af." Neskirkja. „Mér varð hugsað til allra þeirra sem hafa misst vinnuna undafarið og horfa fram á þrengri kost en þau eru vön þessi jól," segir Sesselja. „Og hvar gæti þetta annars góða fólk sparað til? Nú af hverju ekki með þessu móti? Sumir eiga jafnvel 2-3 börn sem öllum vantar jólaföt að einhverju leyti," segir Sesselja. „Á þennan hátt væri hægt að fá fólk til þess að fá nýta „gömlu" jólafötin og fá ný í staðinn. Nú svo eru auðvitað margir sem kannski þurfa ekki að fá neitt á móti nema ánægjuna af því að gefa." „Ég setti mig því í samband við Sr. Sigurð Árna prest í Neskirkju. Hann er nú svo drífandi og hann var heldur ekki lengi að setja saman sjálfboðaliðahóp í kringum þetta. Við funduðum og settum saman prógram í kirkjunni." Sesselja Thorberg. Út á hvað gengur skiptimarkaðurinn? „Jóla-fata-skipti-markaðurinn gengur útá að allir foreldrar séu hvattir til þess að koma með jólafötin af börnum sínum sem þau eru vaxin uppúr og fá þeim skipt fyrir föt sem passa á þau þetta árið," segir Sesselja. „Allir geta komið með jólaföt alla virka daga niðrí Neskirkju á skrifstofutíma eða frá klukkan 10-11 alla sunnudaga í aðventunni. Við mælum þó með að fötin fái einn hring í þvottavélinni áður en komið er með þau svo þau fái nú alvöru jólaglans á sig." „Við ætlum að hafa þetta mjög huggulegt og reyna að setja þetta allt snyrtilega upp eins og um raunverulega „búð" væri að ræða. Jólatónlist í eyrum og kanil og mandarínulykt. Mjóg kósí. „Er nokkuð til betri leið til þess að styðja við sparnað hjá barnafjölskyldum og í leiðinni stuðla við að endurvinnslu?," spyr Sesselja að lokum. Markaðurinn, sem verður á 1. hæð í nýja safnaðarheimili Neskirkju, er opinn á milli 12-14 alla aðventusunnudagana. Sjá nánar hér. Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Sjá meira
„Ég var að taka til í skápnum hjá 13 ára syni mínum þar sem ég rakst á tvennar svartar jólabuxur sem hann var augljóslega vaxinn uppúr ásamt hvítri skyrtu og jólaskóm," svarar Sesselja Thorberg sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Innlit/útlit aðspurð hvernig hún fékk hugmyndina að Jóla-fata-skipti-markaðnum sem starfræktur verður í Neskirkju fram að jólum. „Þar sem það sást ekki á þessu gat ég ekki hugsað mér að fleygja þessu og því miður á ég ekki litla frændur sem hefðu getað notið góðs af." Neskirkja. „Mér varð hugsað til allra þeirra sem hafa misst vinnuna undafarið og horfa fram á þrengri kost en þau eru vön þessi jól," segir Sesselja. „Og hvar gæti þetta annars góða fólk sparað til? Nú af hverju ekki með þessu móti? Sumir eiga jafnvel 2-3 börn sem öllum vantar jólaföt að einhverju leyti," segir Sesselja. „Á þennan hátt væri hægt að fá fólk til þess að fá nýta „gömlu" jólafötin og fá ný í staðinn. Nú svo eru auðvitað margir sem kannski þurfa ekki að fá neitt á móti nema ánægjuna af því að gefa." „Ég setti mig því í samband við Sr. Sigurð Árna prest í Neskirkju. Hann er nú svo drífandi og hann var heldur ekki lengi að setja saman sjálfboðaliðahóp í kringum þetta. Við funduðum og settum saman prógram í kirkjunni." Sesselja Thorberg. Út á hvað gengur skiptimarkaðurinn? „Jóla-fata-skipti-markaðurinn gengur útá að allir foreldrar séu hvattir til þess að koma með jólafötin af börnum sínum sem þau eru vaxin uppúr og fá þeim skipt fyrir föt sem passa á þau þetta árið," segir Sesselja. „Allir geta komið með jólaföt alla virka daga niðrí Neskirkju á skrifstofutíma eða frá klukkan 10-11 alla sunnudaga í aðventunni. Við mælum þó með að fötin fái einn hring í þvottavélinni áður en komið er með þau svo þau fái nú alvöru jólaglans á sig." „Við ætlum að hafa þetta mjög huggulegt og reyna að setja þetta allt snyrtilega upp eins og um raunverulega „búð" væri að ræða. Jólatónlist í eyrum og kanil og mandarínulykt. Mjóg kósí. „Er nokkuð til betri leið til þess að styðja við sparnað hjá barnafjölskyldum og í leiðinni stuðla við að endurvinnslu?," spyr Sesselja að lokum. Markaðurinn, sem verður á 1. hæð í nýja safnaðarheimili Neskirkju, er opinn á milli 12-14 alla aðventusunnudagana. Sjá nánar hér.
Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Sjá meira