Innlent

Jarðskjálftar undir Þórisjökli

Þórisjökull.
Þórisjökull.

Jarðskjálftahrina hófst aðfaranótt mánudags í norðanverðum Þórisjökli. Alls hafa um fjörtíu skjálftar mælst þar síðustu daga. Sá stærsti varð klukkan rúmlega níu í morgun og mældist 3,5 á richter. Hann fannst í Reykjavík. Skjálftar mælast af og til á þessum slóðum, en stærsta hrinan var árið 1999 þá mældust þar 330 skjálftar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×