Alonso stal senunni í Síngapúr 26. september 2008 15:09 Fernando Alonso skoðar akstursímanna, en hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í dag. mynd: kappakstur.is Spánverjinn Fernando Alonso stal senuni á lokamínútu annarrar æfingar Formúlu 1 liða á Síngapúr brautinni í dag. Hann náði besta tíma á Renault. Sú staðreynd gæti valdið taugatitringi hjá toppökumönnunum í titilslagnum, sem fylgdu í kjölfarið. Lewis Hamilton varð annar, Felipe Massa næstur og Heikki Kovalaien fjórði. Nico Rosberg stakk sér á milli Kovalainen og Robert Kubica, en heimsmeistarin Kimi Raikkönen varð aðeins sjöundi. Mark Webber gerði vel að ná ellefta sæti, eftir að hafa misst af meginhluta æfingarinnar eftir árekstur á fyrstu æfingu dagsins. Þá er athyglivert að tveir Williams Toyota bílar voru meðal tíu fremstu. Þriðja æfing keppnisliða verður á morgun kl. 10:55 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og tímatakan kl. 13:45. Mótsvæðið í Síngapúr má skoða hér. Tímarnir í Singapúr 1. Alonso Renault (B) 1:45.654 30 2. Hamilton McLaren (B) 1:45.752 + 0.098 28 3. Massa Ferrari (B) 1:45.793 + 0.139 31 4. Kovalainen McLaren(B) 1:45.797 + 0.143 31 5. Rosberg Williams (B) 1:46.164 + 0.510 34 6. Kubica BMW (B) 1:46.384 + 0.730 36 7. Raikkonen Ferrari (B) 1:46.580 + 0.926 25 8. Button Honda (B) 1:46.901 + 1.247 32 9. Nakajima Williams (B) 1:47.013 + 1.359 32 10. Glock Toyota (B) 1:47.046 + 1.392 22 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso stal senuni á lokamínútu annarrar æfingar Formúlu 1 liða á Síngapúr brautinni í dag. Hann náði besta tíma á Renault. Sú staðreynd gæti valdið taugatitringi hjá toppökumönnunum í titilslagnum, sem fylgdu í kjölfarið. Lewis Hamilton varð annar, Felipe Massa næstur og Heikki Kovalaien fjórði. Nico Rosberg stakk sér á milli Kovalainen og Robert Kubica, en heimsmeistarin Kimi Raikkönen varð aðeins sjöundi. Mark Webber gerði vel að ná ellefta sæti, eftir að hafa misst af meginhluta æfingarinnar eftir árekstur á fyrstu æfingu dagsins. Þá er athyglivert að tveir Williams Toyota bílar voru meðal tíu fremstu. Þriðja æfing keppnisliða verður á morgun kl. 10:55 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og tímatakan kl. 13:45. Mótsvæðið í Síngapúr má skoða hér. Tímarnir í Singapúr 1. Alonso Renault (B) 1:45.654 30 2. Hamilton McLaren (B) 1:45.752 + 0.098 28 3. Massa Ferrari (B) 1:45.793 + 0.139 31 4. Kovalainen McLaren(B) 1:45.797 + 0.143 31 5. Rosberg Williams (B) 1:46.164 + 0.510 34 6. Kubica BMW (B) 1:46.384 + 0.730 36 7. Raikkonen Ferrari (B) 1:46.580 + 0.926 25 8. Button Honda (B) 1:46.901 + 1.247 32 9. Nakajima Williams (B) 1:47.013 + 1.359 32 10. Glock Toyota (B) 1:47.046 + 1.392 22
Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira