Á áttunda hundrað í friðarsiglingu út í Viðey 20. október 2008 10:30 Friðarsúlan Imagine Peace Tower í Viðey. Í kjölfar þess að kveikt var á Friðarsúlunni Imagine Peace Tower í Viðey þann 9. október ákvað listakonan og friðarsinninn Yoko Ono að bjóða upp á fríar kvöldsiglingar til Viðeyjar í viku. Ferðirnar hafa verið vel sóttar og hátt í 800 manns fóru í friðarsiglingu þessa vikuna. Í ferðunum var boðið upp á leiðsögn að Friðarsúlunni og hver og einn fékk glaðning að gjöf frá Yoko Ono. Síðasta fría ferðin var farin þann 16. október en stefnt er að því að Friðarsiglingar verði farnar til 8.desember á meðan Friðarsúlan logar. Siglt verður frá Skarfabakka sunnudags- til fimmtudagskvöld klukkan 20. Viðeyjarstofa er opin þessi kvöld og þar er að finna Óskatré frá Yoko Ono sem er hluti af listaverkinu Imagine Peace Tower. Gestir eru hvattir til að skrifa óskir sínar, drauma og fyrirbænir á spjöld og hengja á tréð og gerast þannig þátttakendur í hinu mikla verki Yoko Ono. Tengdar fréttir Yoko Ono til Íslands á morgun Yoko Ono, ekkja bítilsins Johns Lennon, er væntanleg til landsins á morgun til að afhenda friðarverðlaun Lennon-Ono og tendra ljósið á friðarsúlunni í Viðey. 7. október 2008 14:41 Yoko verðlaunaði íslensku þjóðina og Vandana Shiva Yoko Ono afhenti Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og dr. Vandana Shiva, umhverfissinna, LennonOno friðarviðurkenningu ársins 2008 við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. 9. október 2008 16:09 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Í kjölfar þess að kveikt var á Friðarsúlunni Imagine Peace Tower í Viðey þann 9. október ákvað listakonan og friðarsinninn Yoko Ono að bjóða upp á fríar kvöldsiglingar til Viðeyjar í viku. Ferðirnar hafa verið vel sóttar og hátt í 800 manns fóru í friðarsiglingu þessa vikuna. Í ferðunum var boðið upp á leiðsögn að Friðarsúlunni og hver og einn fékk glaðning að gjöf frá Yoko Ono. Síðasta fría ferðin var farin þann 16. október en stefnt er að því að Friðarsiglingar verði farnar til 8.desember á meðan Friðarsúlan logar. Siglt verður frá Skarfabakka sunnudags- til fimmtudagskvöld klukkan 20. Viðeyjarstofa er opin þessi kvöld og þar er að finna Óskatré frá Yoko Ono sem er hluti af listaverkinu Imagine Peace Tower. Gestir eru hvattir til að skrifa óskir sínar, drauma og fyrirbænir á spjöld og hengja á tréð og gerast þannig þátttakendur í hinu mikla verki Yoko Ono.
Tengdar fréttir Yoko Ono til Íslands á morgun Yoko Ono, ekkja bítilsins Johns Lennon, er væntanleg til landsins á morgun til að afhenda friðarverðlaun Lennon-Ono og tendra ljósið á friðarsúlunni í Viðey. 7. október 2008 14:41 Yoko verðlaunaði íslensku þjóðina og Vandana Shiva Yoko Ono afhenti Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og dr. Vandana Shiva, umhverfissinna, LennonOno friðarviðurkenningu ársins 2008 við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. 9. október 2008 16:09 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Yoko Ono til Íslands á morgun Yoko Ono, ekkja bítilsins Johns Lennon, er væntanleg til landsins á morgun til að afhenda friðarverðlaun Lennon-Ono og tendra ljósið á friðarsúlunni í Viðey. 7. október 2008 14:41
Yoko verðlaunaði íslensku þjóðina og Vandana Shiva Yoko Ono afhenti Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og dr. Vandana Shiva, umhverfissinna, LennonOno friðarviðurkenningu ársins 2008 við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. 9. október 2008 16:09