Pútín enn með völd í utanríkismálum 17. júlí 2008 16:32 Medvedev virðist óðfús láta Pútín, fyrrum yfirmanni sínum, meiri völd í té. Forseti Rússlands, Dmitry Medvedev hefur látið forsætisráðherra landsins, Vladimir Pútín í hendur völd í utanríkismálum landsins. Er þetta í fyrsta sinn í sögu Rússlands sem forsætisráðherra landsins getur tekið þátt í að móta utanríkisstefnu Rússlands. Þessi nýja valdaskipting í utanríkismálum Rússlands var ákveðin um seinustu helgi en gerð kunngjörð seinna í vikunni. Hefur þetta vakið upp vangaveltur um hver virkilega hafi völdin í Rússlandi. Talið er að Pútín sé sá sem raunverulega hafi valdasprotanna í hendi sér. Til marks um það er bent á að hann hefur kallað reyndan starfsmann heim frá Bandaríkjunum til þess að styrkja sitt eigið starfslið heima fyrir. Við kynningu þessarar nýjungar í utanríkismálum Rússa fyrir starfsmönnum utanríksimála sagði Medvedev að Rússland væri vel fært að axla ábyrgð bæði heima fyrir og á alþjóðalegan mælikvarða. Komu þessar athugasemdir í kjölfar þess að Rússland beitti neitunarvaldi sínu gegn þeirri tillögu innan öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna að beita Simbabve refsiaðgerðum. Rússum og Vesturlöndum hefur stangast á í stórum málum eins og varðandi eldflaugavarnir og útbreiðslu Nató. Rússland hefur það tromp í hendi sér að eiga miklar orkubirgðir sem færa þeim völd á silfurfati á nú þegar olíverð er í sögulegu hámarki. Þetta kemur fram á fréttavef Sky. Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Forseti Rússlands, Dmitry Medvedev hefur látið forsætisráðherra landsins, Vladimir Pútín í hendur völd í utanríkismálum landsins. Er þetta í fyrsta sinn í sögu Rússlands sem forsætisráðherra landsins getur tekið þátt í að móta utanríkisstefnu Rússlands. Þessi nýja valdaskipting í utanríkismálum Rússlands var ákveðin um seinustu helgi en gerð kunngjörð seinna í vikunni. Hefur þetta vakið upp vangaveltur um hver virkilega hafi völdin í Rússlandi. Talið er að Pútín sé sá sem raunverulega hafi valdasprotanna í hendi sér. Til marks um það er bent á að hann hefur kallað reyndan starfsmann heim frá Bandaríkjunum til þess að styrkja sitt eigið starfslið heima fyrir. Við kynningu þessarar nýjungar í utanríkismálum Rússa fyrir starfsmönnum utanríksimála sagði Medvedev að Rússland væri vel fært að axla ábyrgð bæði heima fyrir og á alþjóðalegan mælikvarða. Komu þessar athugasemdir í kjölfar þess að Rússland beitti neitunarvaldi sínu gegn þeirri tillögu innan öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna að beita Simbabve refsiaðgerðum. Rússum og Vesturlöndum hefur stangast á í stórum málum eins og varðandi eldflaugavarnir og útbreiðslu Nató. Rússland hefur það tromp í hendi sér að eiga miklar orkubirgðir sem færa þeim völd á silfurfati á nú þegar olíverð er í sögulegu hámarki. Þetta kemur fram á fréttavef Sky.
Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira