Antík ef ég væri bíll 16. ágúst 2008 06:00 „Ég er nú bara búin að eiga bílinn í þrjár vikur þannig að það er ekki komin mikil rúntreynsla ennþá,“ segir Guðbjörg Helga. Mynd/GKS „Þetta kom mér algerlega á óvart, ég fékk bara sjokk og titraði og skalf,“ segir Guðbjörg Helga hlæjandi þegar hún rifjar upp stundina fyrir þremur vikum er hennar heittelskaði færði henni glæsilegan farkost að gjöf. „Ég hélt garðveislu uppi í sveit og pabbi kom akandi á bílnum þangað. Hafði farið á einhvern bæ að sækja hann því maðurinn minn taldi það líta illa út ef hann færi sjálfur úr veislunni.“ Bíllinn er af gerðinni Buick Special og módelið er 1956 svo hann fellur inn í fornbíladeildina. Það er eigandinn ánægður með. „Ég hef verið með fornbíladellu frá því ég man eftir mér og öll mín fjölskylda er veik fyrir fallegum farartækjum. Þetta er samt fyrsti fornbíllinn sem ég eignast,“ segir Guðbjörg. „Það er vissulega kominn tími á einn slíkan því nú er ég orðin fertug og teldist „antík“ ef ég væri bíll!“ Hún segir mikla bílamenningu á Selfossi og fornbílaklúbbinn öflugan. Þar er hún þegar búin að skrá sig. „Það er stór hópur í fornbílaklúbbnum hér og ég hlakka mikið til að vera með því góða fólki.“ Spurð hvernig tilfinningin sé að sitja undir stýri á svona kagga svarar Guðbjörg: „Ég er nú bara búin að eiga hann í þrjár vikur þannig að það er ekki komin mikil rúntreynsla á hann ennþá,“ segir hún brosandi. „En það er fallegt í honum hljóðið.“ gun@frettabladid.is Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Sjá meira
„Þetta kom mér algerlega á óvart, ég fékk bara sjokk og titraði og skalf,“ segir Guðbjörg Helga hlæjandi þegar hún rifjar upp stundina fyrir þremur vikum er hennar heittelskaði færði henni glæsilegan farkost að gjöf. „Ég hélt garðveislu uppi í sveit og pabbi kom akandi á bílnum þangað. Hafði farið á einhvern bæ að sækja hann því maðurinn minn taldi það líta illa út ef hann færi sjálfur úr veislunni.“ Bíllinn er af gerðinni Buick Special og módelið er 1956 svo hann fellur inn í fornbíladeildina. Það er eigandinn ánægður með. „Ég hef verið með fornbíladellu frá því ég man eftir mér og öll mín fjölskylda er veik fyrir fallegum farartækjum. Þetta er samt fyrsti fornbíllinn sem ég eignast,“ segir Guðbjörg. „Það er vissulega kominn tími á einn slíkan því nú er ég orðin fertug og teldist „antík“ ef ég væri bíll!“ Hún segir mikla bílamenningu á Selfossi og fornbílaklúbbinn öflugan. Þar er hún þegar búin að skrá sig. „Það er stór hópur í fornbílaklúbbnum hér og ég hlakka mikið til að vera með því góða fólki.“ Spurð hvernig tilfinningin sé að sitja undir stýri á svona kagga svarar Guðbjörg: „Ég er nú bara búin að eiga hann í þrjár vikur þannig að það er ekki komin mikil rúntreynsla á hann ennþá,“ segir hún brosandi. „En það er fallegt í honum hljóðið.“ gun@frettabladid.is
Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Sjá meira