Innlent

Vann rúmar 65 milljónir i íslenska Lottóinu

Það borgar sig greinilega að spila með.
Það borgar sig greinilega að spila með.

Það var einn heppinn Lottóspilari sem fékk 5 rétta þegar dregið var í kvöld og hlýtur sá rúmar 65 milljón krónur, en potturinn var sjöfaldur að þessu sinni. Lukkumiðinn var keyptur í Söluturninum Iðufelli. Það voru 12 sem skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hver um sig 81.290 krónur. Auk þess voru fjöldi smærri vinninga, eftir því sem kemur fram á vef Íslenskrar getspár.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×