Innlent

Njörður í fríi fram að helgi

Hrefnuveiðibáturinn Njörður í Kópavogshöfn í gær.
Hrefnuveiðibáturinn Njörður í Kópavogshöfn í gær.
Hrefnuveiðibáturinn Njörður sem hélt til veiða í hádeginu í gær landaði einni hrefnu. Báturinn kom til hafnar í dag og landaði farminum. Gunnar Bergmann formaður félags hrefnuveiðimanna segir að Njörður stefni að því að fara aftur til veiða um helgina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×