Hæstiréttur fellir úr gildi framsalsúrskurð 26. maí 2008 16:49 MYND/GVA Hæstiréttur hefur fellt úr gildi þann úrskurð dóms- og kirkjumálaráðuneytisins að framselja pólskan karlmann til síns heima þar sem hann er grunaður um þjófnaðarbrot. Meirihluti dómsins gerir það þar sem maðurinn naut ekki aðstoðar lögmanns í málinu. Dómsmálaráðuneytinu barst í fyrra beiðni frá pólskum dómsmálayfirvöldum um að maðurinn yrði framseldur. Hann hefur verið ákærður í heimalandi sínu fyrir að hafa brotist inn í hús og stolið þaðan tölvu og tölvubúnaði fyrir um hundrað þúsund íslenskar krónur. Dómsmálaráðuneytið komst að því í apríl að framselja skyldi manninn og þá ákvörðun staðfesti héraðsdómur. Hæstiréttur felldi hana hins vegar út gildi. Tveir af þremur dómurum í málinu töldu að þar sem hann hefði ekki notið aðstoðar lögmanns við fyrirtöku málsins hjá lögreglu hefðu óskir hans um synjun á framsali ekki verið skráðar og því ekki komið til úrlausnar hjá ráðuneytinu. Þar sem ekki væri hægt að útiloka að þetta hefði haft áhrif á niðurstöðu málsins yrði ekki hjá því komist að ógilda úrskurð dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Einn dómari, Jón Steinar Gunnlaugsson, skilaði séráliti. Hann vildi einnig fella úrskurð dómsmálaráðuneytisins úr gildi en á öðrum forsendum. Benti hann á að samkvæmt lögum um framsal sakamanna er framsal aðeins heimilt ef verknaður eða sambærilegur verknaður getur varðað eins árs fangelsi samkvæmt íslenskum lögum. Sagði Jón Steinar að ákvörðun ráðuneytisins væri afar íþyngjandi og brotið teldist minni háttar þjófnaðarbrot sem hér á landi myndi varða mun vægari refsingu en eins árs fangelsi. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Hæstiréttur hefur fellt úr gildi þann úrskurð dóms- og kirkjumálaráðuneytisins að framselja pólskan karlmann til síns heima þar sem hann er grunaður um þjófnaðarbrot. Meirihluti dómsins gerir það þar sem maðurinn naut ekki aðstoðar lögmanns í málinu. Dómsmálaráðuneytinu barst í fyrra beiðni frá pólskum dómsmálayfirvöldum um að maðurinn yrði framseldur. Hann hefur verið ákærður í heimalandi sínu fyrir að hafa brotist inn í hús og stolið þaðan tölvu og tölvubúnaði fyrir um hundrað þúsund íslenskar krónur. Dómsmálaráðuneytið komst að því í apríl að framselja skyldi manninn og þá ákvörðun staðfesti héraðsdómur. Hæstiréttur felldi hana hins vegar út gildi. Tveir af þremur dómurum í málinu töldu að þar sem hann hefði ekki notið aðstoðar lögmanns við fyrirtöku málsins hjá lögreglu hefðu óskir hans um synjun á framsali ekki verið skráðar og því ekki komið til úrlausnar hjá ráðuneytinu. Þar sem ekki væri hægt að útiloka að þetta hefði haft áhrif á niðurstöðu málsins yrði ekki hjá því komist að ógilda úrskurð dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Einn dómari, Jón Steinar Gunnlaugsson, skilaði séráliti. Hann vildi einnig fella úrskurð dómsmálaráðuneytisins úr gildi en á öðrum forsendum. Benti hann á að samkvæmt lögum um framsal sakamanna er framsal aðeins heimilt ef verknaður eða sambærilegur verknaður getur varðað eins árs fangelsi samkvæmt íslenskum lögum. Sagði Jón Steinar að ákvörðun ráðuneytisins væri afar íþyngjandi og brotið teldist minni háttar þjófnaðarbrot sem hér á landi myndi varða mun vægari refsingu en eins árs fangelsi.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira