Erlent

Samingaviðræður milli Kína og Taiwan hafnar á ný

Formlegar samningaviðræðurnar milli Kína og Taiwan eru hafnar að nýju.

Þessar viðræður hafa legið niðri í nærri áratug. Ætlunin er að draga úr spennu milli þjóðanna og í fyrstu munu viðræðurnar snúast um áætlunarflug og ferðamenn á milli landanna tveggja. Einnig á að ræða frekari framlög Taiwan til jarðskjálftasvæðanna í Kína.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×