Innlent

Farþeginn enn á sjúkrahúsi

Farþegi, sem kastaðist úr úr bíl sem valt út af þjóðveginum á Svalbarðsströnd í fyrrinótt, liggur enn á sjúkrahúsinu á Akureyri, en er ekki í lífshættu. Hann hlaut meðal annars höfuðáverka. Ökumaðurinn, sem var ölvaður, slapp minna meiddur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×