Íslendingum ráðið frá því að ferðast til Georgíu 11. ágúst 2008 15:19 MYND/AP Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum eindregið frá því að ferðast til Georgíu vegna ófriðarástandsins þar. Ráðuneytið óskar jafnframt eftir upplýsingum um þá Íslendinga sem kunna að vera í landinu. Þeir sem staddir eru í Georgíu eða vita um Íslendinga í landinu geta haft samband við borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins í síma 545-9900 allan sólarhringinn og mun utanríkisráðuneytið áfram fylgjast grannt með stöðu mála í Georgíu. Eins og kunnugt takast Rússar og Georgíumenn nú á um Suður-Ossetíu, hérað í norðurhluta Georgíu, og herma frengir að mikið mannfall hafi orðið meðal almennra borgara. Tengdar fréttir Mjög ólíklegt að nokkur Íslendingur sé í Suður-Ossetíu Mjög ólíklegt er að nokkur Íslendingur sé í Suður-Ossetíu þar sem stöðug átök hafa verið síðan í nótt. „Það eru nánast engar líkur á því að Íslendingar séu á svæðinu. Mjög erfitt er að komast inn í Suður-Ossetíu vegna strangrar landamæragæslu," segir Urður Gunnarsdóttir fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 8. ágúst 2008 14:36 Davíð og Golíat berjast í Ossetíu Í stríði Georgíumanna við Rússa hefur Davíð svo sannarlega verið að berjast við Golíat. Hernaðaryfirburðir Rússa eru slíkir að þeir gátu hæglega leyft sér að hafna öllum hugmyndum um vopnahlé þar til Georgíumenn höfðu dregið herlið sitt til baka og grátbeðið um friðarviðræður. 10. ágúst 2008 18:37 Vilja sterkari viðbrögð frá ESB við árásum Rússa Míkheil Saakashvílí, forseti Georgíu, sakaði í dag Rússa um að reyna að steypa ríkisstjórn hans af stóli með árásum á skotmörk í Georgíu. 11. ágúst 2008 13:39 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum eindregið frá því að ferðast til Georgíu vegna ófriðarástandsins þar. Ráðuneytið óskar jafnframt eftir upplýsingum um þá Íslendinga sem kunna að vera í landinu. Þeir sem staddir eru í Georgíu eða vita um Íslendinga í landinu geta haft samband við borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins í síma 545-9900 allan sólarhringinn og mun utanríkisráðuneytið áfram fylgjast grannt með stöðu mála í Georgíu. Eins og kunnugt takast Rússar og Georgíumenn nú á um Suður-Ossetíu, hérað í norðurhluta Georgíu, og herma frengir að mikið mannfall hafi orðið meðal almennra borgara.
Tengdar fréttir Mjög ólíklegt að nokkur Íslendingur sé í Suður-Ossetíu Mjög ólíklegt er að nokkur Íslendingur sé í Suður-Ossetíu þar sem stöðug átök hafa verið síðan í nótt. „Það eru nánast engar líkur á því að Íslendingar séu á svæðinu. Mjög erfitt er að komast inn í Suður-Ossetíu vegna strangrar landamæragæslu," segir Urður Gunnarsdóttir fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 8. ágúst 2008 14:36 Davíð og Golíat berjast í Ossetíu Í stríði Georgíumanna við Rússa hefur Davíð svo sannarlega verið að berjast við Golíat. Hernaðaryfirburðir Rússa eru slíkir að þeir gátu hæglega leyft sér að hafna öllum hugmyndum um vopnahlé þar til Georgíumenn höfðu dregið herlið sitt til baka og grátbeðið um friðarviðræður. 10. ágúst 2008 18:37 Vilja sterkari viðbrögð frá ESB við árásum Rússa Míkheil Saakashvílí, forseti Georgíu, sakaði í dag Rússa um að reyna að steypa ríkisstjórn hans af stóli með árásum á skotmörk í Georgíu. 11. ágúst 2008 13:39 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Mjög ólíklegt að nokkur Íslendingur sé í Suður-Ossetíu Mjög ólíklegt er að nokkur Íslendingur sé í Suður-Ossetíu þar sem stöðug átök hafa verið síðan í nótt. „Það eru nánast engar líkur á því að Íslendingar séu á svæðinu. Mjög erfitt er að komast inn í Suður-Ossetíu vegna strangrar landamæragæslu," segir Urður Gunnarsdóttir fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. 8. ágúst 2008 14:36
Davíð og Golíat berjast í Ossetíu Í stríði Georgíumanna við Rússa hefur Davíð svo sannarlega verið að berjast við Golíat. Hernaðaryfirburðir Rússa eru slíkir að þeir gátu hæglega leyft sér að hafna öllum hugmyndum um vopnahlé þar til Georgíumenn höfðu dregið herlið sitt til baka og grátbeðið um friðarviðræður. 10. ágúst 2008 18:37
Vilja sterkari viðbrögð frá ESB við árásum Rússa Míkheil Saakashvílí, forseti Georgíu, sakaði í dag Rússa um að reyna að steypa ríkisstjórn hans af stóli með árásum á skotmörk í Georgíu. 11. ágúst 2008 13:39