Innlent

Eitt jólabarn á fæðingardeild Landspítalans í nótt

Nóttin var nokkuð rólega á fæðingardeild Landspítalans en þar fæddist eitt barn í nótt. Níu börn fæddust hinsvegar á fæðingardeildinni í gær.

Nokkuð mikið var að gera á deildinni um miðjan dag í gær en fimm börn fæddust á milli tvö og fjögur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×