Innlent

Leitað að manni í nágrenni við Vík í Mýrdal

Reynisdrangar við Vík í Mýrdal.
Reynisdrangar við Vík í Mýrdal.

Lögregla og björgunarsveitir leita nú að manni við Reynisdranga við Vík í Mýrdal samkvæmt upplýsingum Vísis. Ekki liggur fyrir hvort hann féll í sjóinn og hvort um Íslending sé að ræða eða erlendan ferðamann.

Vísir segir nánari fréttir af þessu þegar þær berast.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×