Stærstu netveitur Bandaríkjanna loka á barnaklám Atli Steinn Guðmundsson skrifar 11. júní 2008 08:05 Andrew Cuomo. MYND/AP Andrew Cuomo, saksóknari New York-ríkis, hefur gert skriflegt samkomulag við þrjár stærstu netveitur Bandaríkjanna sem felur í sér að veiturnar loki algjörlega fyrir aðgang viðskiptavina sinna að vefsíðum sem innihalda klámfengið efni er tengist börnum. Fyrirtækin sem koma að samkomulaginu eru Verizon, Time Warner Cable og Sprint Nextel. Að auki hafa þessi þrjú stórfyrirtæki tekið ákvörðun um að koma á laggirnar sjóði sem mun hafa það að megintakmarki að styrkja aðgerðir sem miða að því að útrýma barnaklámi á Netinu. Það er hins vegar staðreynd að erfitt er að henda reiður á öllum þeim samskiptum sem eiga sér stað á Netinu og verða það því framleiðendur barnaklámefnis sem bera ábyrgð á efninu en ekki viðkomandi netveita. Ábyrgð netveitunnar mun hins vegar samkvæmt samkomulaginu felast í því að bera kennsl á efnið, skrá það og hindra aðgang að því. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Sjá meira
Andrew Cuomo, saksóknari New York-ríkis, hefur gert skriflegt samkomulag við þrjár stærstu netveitur Bandaríkjanna sem felur í sér að veiturnar loki algjörlega fyrir aðgang viðskiptavina sinna að vefsíðum sem innihalda klámfengið efni er tengist börnum. Fyrirtækin sem koma að samkomulaginu eru Verizon, Time Warner Cable og Sprint Nextel. Að auki hafa þessi þrjú stórfyrirtæki tekið ákvörðun um að koma á laggirnar sjóði sem mun hafa það að megintakmarki að styrkja aðgerðir sem miða að því að útrýma barnaklámi á Netinu. Það er hins vegar staðreynd að erfitt er að henda reiður á öllum þeim samskiptum sem eiga sér stað á Netinu og verða það því framleiðendur barnaklámefnis sem bera ábyrgð á efninu en ekki viðkomandi netveita. Ábyrgð netveitunnar mun hins vegar samkvæmt samkomulaginu felast í því að bera kennsl á efnið, skrá það og hindra aðgang að því.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Sjá meira