Gísli Marteinn: „Alltaf legið fyrir að ég sæti í minni nefndum“ 21. ágúst 2008 12:41 Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, segist vona að það hafi komið nægilega skýrt fram, að þrátt fyrir að hann sé hættur í nefndum og ráðum á vegum borgarinnar, taki hann enn þátt í vinnuhópum og „minni nefndum". Á borgarstjórnarfundi í dag var Gísli Marteinn kosinn 2. varaforseti borgarstjórnar en þeirri vegtyllu fylgir seta í svokallaðri forsætisnefnd. Björk Vilhelmsdóttir gagnrýnir kosninguna og segir hana greinilega hugsaða til að hækka laun hans. „Ég get ekki setið í neinum af fagráðunum en það hefur alltaf legið fyrir að ég myndi taka að mér störf í vinnuhópum eða minni nefndum og ég vona að ég hafi sagt það nógu skýrt," sagði Gísli í samtali við Vísi en vísaði að öðru leyti á bloggsíðu sína. „Í dag hætti ég í umhverfisráði og stjórnkerfisnefnd, en í þeim var ég formaður, og ég hætti líka í skipulagsráði og borgarráði," segir Gísli á blogginu. „Meirihlutinn hefur hinsvegar kosið mig 2. varaforseta borgarstjórnar. Það er mér ljúft og skylt að sinna því verkefni á borgarstjórnarfundum þegar Vilhjálmur forseti og Dagur varaforseti eru báðir fjarverandi eða þurfa að bregða sér frá. Fundir forsætisnefndar eru einnig með þeim hætti að ef fundir í nefndinni eru haldnir þegar ég er ekki viðstaddur, er einfalt mál að hafa mig með í gegnum síma, einsog hefur reyndar oft gerst í forsætisnefnd hingað til." Gísli bætir því við að skrifstofustjóri borgarstjórnar, sem er framkvæmdastjóri nefndarinnar, hafi sagt sér að þetta ætti að vera vandkvæðalaust. „Það er vonandi að það gangi upp. Ef það kemur í ljós að ég geti ekki sinnt starfi 2. varaforseti með sóma, mun ég að sjálfsögðu óska eftir því að einhver annar verði kosinn í embættið í minn stað." Tengdar fréttir Gísli Marteinn fær laun fyrir störf varaforseta Borgarstjórn kaus Gísla Martein Baldursson í sæti annars varaforseta borgarstjórnar við upphaf borgarstjórnarfundar í morgun. 21. ágúst 2008 10:35 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, segist vona að það hafi komið nægilega skýrt fram, að þrátt fyrir að hann sé hættur í nefndum og ráðum á vegum borgarinnar, taki hann enn þátt í vinnuhópum og „minni nefndum". Á borgarstjórnarfundi í dag var Gísli Marteinn kosinn 2. varaforseti borgarstjórnar en þeirri vegtyllu fylgir seta í svokallaðri forsætisnefnd. Björk Vilhelmsdóttir gagnrýnir kosninguna og segir hana greinilega hugsaða til að hækka laun hans. „Ég get ekki setið í neinum af fagráðunum en það hefur alltaf legið fyrir að ég myndi taka að mér störf í vinnuhópum eða minni nefndum og ég vona að ég hafi sagt það nógu skýrt," sagði Gísli í samtali við Vísi en vísaði að öðru leyti á bloggsíðu sína. „Í dag hætti ég í umhverfisráði og stjórnkerfisnefnd, en í þeim var ég formaður, og ég hætti líka í skipulagsráði og borgarráði," segir Gísli á blogginu. „Meirihlutinn hefur hinsvegar kosið mig 2. varaforseta borgarstjórnar. Það er mér ljúft og skylt að sinna því verkefni á borgarstjórnarfundum þegar Vilhjálmur forseti og Dagur varaforseti eru báðir fjarverandi eða þurfa að bregða sér frá. Fundir forsætisnefndar eru einnig með þeim hætti að ef fundir í nefndinni eru haldnir þegar ég er ekki viðstaddur, er einfalt mál að hafa mig með í gegnum síma, einsog hefur reyndar oft gerst í forsætisnefnd hingað til." Gísli bætir því við að skrifstofustjóri borgarstjórnar, sem er framkvæmdastjóri nefndarinnar, hafi sagt sér að þetta ætti að vera vandkvæðalaust. „Það er vonandi að það gangi upp. Ef það kemur í ljós að ég geti ekki sinnt starfi 2. varaforseti með sóma, mun ég að sjálfsögðu óska eftir því að einhver annar verði kosinn í embættið í minn stað."
Tengdar fréttir Gísli Marteinn fær laun fyrir störf varaforseta Borgarstjórn kaus Gísla Martein Baldursson í sæti annars varaforseta borgarstjórnar við upphaf borgarstjórnarfundar í morgun. 21. ágúst 2008 10:35 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Gísli Marteinn fær laun fyrir störf varaforseta Borgarstjórn kaus Gísla Martein Baldursson í sæti annars varaforseta borgarstjórnar við upphaf borgarstjórnarfundar í morgun. 21. ágúst 2008 10:35