Innlent

Mældist á 105 km hraða

Lögreglan á Akureyri svipti ungan ökumann ökuréttindum til bráðabirgða eftir að hann mældist á 105 kílómetar innanbæjar á Akureyri þar sem hámrkshraðin er 50 kílómetrar á klukkustund. Hann á yfir höfði sér þriggja mánaða ökuleyfissviptingu og 90 þúsund króna sekt. Sá sem mældlist á 160 kílómetra hraða í Eyjafjarðarsveit á laugardag getur reiknað með 140 þúsund króna sekt og ökuleyfissviptingu í þrjá mánuði.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×