Innlent

Starfsmenn Lyfja og heilsu gáfu 1,5 milljón

Á myndinni má meðal annars sjá Guðna B Guðnason forstjóra Lyfja og heilsu, Hákon Steinsson formann starfsmannafélags fyrirtækisins og Ásgerði Jónu Flosadóttur.
Á myndinni má meðal annars sjá Guðna B Guðnason forstjóra Lyfja og heilsu, Hákon Steinsson formann starfsmannafélags fyrirtækisins og Ásgerði Jónu Flosadóttur.

Starfsfólk Lyfja og heilsu ákvað að þiggja ekki jólagjafir frá fyrirtækinu þetta árið og þess í stað var ákveðið að gefa andvirði jólagjafa til þeirra sem þyrftu á aðstoð að halda.

Fyrir valinu varð Fjölskylduhjálp Íslands og veitti Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, nýverið 1,5 milljón króna fjárhagsstyrk viðtöku.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×