Innlent

Lögreglan stöðvaði ölvaðan hjólreiðamann

Þrettán ökumann voru teknir á höfuðborgarsvæðinu fyrir ölvunarakstur um helgina. Það er vart í frásögu færandi nema fyrir það að einn þeirra var á reiðhjóli. Afar fátítt er að hjólreiðamenn séu teknir fyrir ölvun í umferðinni og mun ekki liggja alveg ljóst fyrir hvernig refsa beri fyrir brotið, en það mun þó klárlega vera refsivert.-






Fleiri fréttir

Sjá meira


×