Segir árás lögreglumanns í 10/11 verslun ekkert einsdæmi 27. maí 2008 20:14 Sveinn Ævars Sveinsson, tvítugur nemi úr Garðabæ, segir að árás lögreglumanns í 10/11 verslun í gærkvöld sé ekkert einsdæmi. Sveinn nefbrotnaði eftir viðskipti sín við lögreglu í fyrra. Sveinn var handtekinn eftir að hafa verið vísað út af björkvöldi Fjölbrautaskólans í Garðabæ í fyrra. Sveini var vísað út af staðnum þar sem hann var ekki með aldur til þess að vera þar inni. Þegar út var komið biðu hans tveir lögreglumenn. Sveinn segir að þeir hafi beðið um að sjá skilríki en þegar hann hafi neitað hafi þeir handtekið hann. Sveinn reiddist þá og sýndi nokkurn mótþróa. Honum var fleygt inn í lögreglubifreið og þar segir Sveinn að tveir lögreglumenn hafi setið ofan á honum. Annar með hné sitt á hnakka hans. Farið var með Svein á lögreglustöð og hann settur í klefa. "Þeir hentu mér á gólfið í klefanum. Ég var hins vegar enn í handjárnum og andlitið á mér small því í gólfinu. Við þetta nefbrotnaði ég. Það fossblæddi úr nefinu á mér og miðnesið skekktist. Ég hafði streyst töluvert á móti handtökunni en þar var vegna þess að mér fannst ég ekki hafa gert neitt af mér. Að mínu mati misnotuðu lögreglumennirnir vald sitt og beittu mig ofbeldi. Það var enginn ástæða til þess að beita þessu harðræði." Sveinn kærði ekki lögreglumennina þar sem honum var tjáð að það myndi ekki stoða neitt. Hann var sjálfur dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni en Sveinn beit einn lögreglumannana sem sat á honum í lögreglubílnum. "Það voru bara ósjálfráð varnarviðbrögð. Það sá samt ekkert á honum. Ekkert miðað við mig allavega," segir Sveinn. "Sumir þessara lögreglumanna eru fullfljótir að beita ofbeldi. Það er mín reynsla eftir að ég var handtekinn í fyrra og ég sannfærðist enn frekar þegar ég sá myndbandið af lögreglumanninum í 10/11 versluninni." Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Sveinn Ævars Sveinsson, tvítugur nemi úr Garðabæ, segir að árás lögreglumanns í 10/11 verslun í gærkvöld sé ekkert einsdæmi. Sveinn nefbrotnaði eftir viðskipti sín við lögreglu í fyrra. Sveinn var handtekinn eftir að hafa verið vísað út af björkvöldi Fjölbrautaskólans í Garðabæ í fyrra. Sveini var vísað út af staðnum þar sem hann var ekki með aldur til þess að vera þar inni. Þegar út var komið biðu hans tveir lögreglumenn. Sveinn segir að þeir hafi beðið um að sjá skilríki en þegar hann hafi neitað hafi þeir handtekið hann. Sveinn reiddist þá og sýndi nokkurn mótþróa. Honum var fleygt inn í lögreglubifreið og þar segir Sveinn að tveir lögreglumenn hafi setið ofan á honum. Annar með hné sitt á hnakka hans. Farið var með Svein á lögreglustöð og hann settur í klefa. "Þeir hentu mér á gólfið í klefanum. Ég var hins vegar enn í handjárnum og andlitið á mér small því í gólfinu. Við þetta nefbrotnaði ég. Það fossblæddi úr nefinu á mér og miðnesið skekktist. Ég hafði streyst töluvert á móti handtökunni en þar var vegna þess að mér fannst ég ekki hafa gert neitt af mér. Að mínu mati misnotuðu lögreglumennirnir vald sitt og beittu mig ofbeldi. Það var enginn ástæða til þess að beita þessu harðræði." Sveinn kærði ekki lögreglumennina þar sem honum var tjáð að það myndi ekki stoða neitt. Hann var sjálfur dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni en Sveinn beit einn lögreglumannana sem sat á honum í lögreglubílnum. "Það voru bara ósjálfráð varnarviðbrögð. Það sá samt ekkert á honum. Ekkert miðað við mig allavega," segir Sveinn. "Sumir þessara lögreglumanna eru fullfljótir að beita ofbeldi. Það er mín reynsla eftir að ég var handtekinn í fyrra og ég sannfærðist enn frekar þegar ég sá myndbandið af lögreglumanninum í 10/11 versluninni."
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira