Veitingastaður Bláa Lónsins: Lava kynnir spennandi matseðil í tilefni Food and fun 22. febrúar 2008 12:25 Spennandi matseðill verður í boði í Lava, veitingasal Bláa Lónsins í tilefni Food and fun hátíðarinnar. Matseðillinn sem verður í boði dagana 23. og 24. febrúar byggir m.a. ný norrænni nálgun við matargerðarlist. Sérstaða matseðilsins felst í því að hann byggir að mestu leyti á hráefni sem upprunið er á Norðurlöndunum.Aðalsteinn Friðriksson, yfirmatreiðslumeistari Bláa Lónsins, segir matseðilinn byggja á nærtæku hráefni og frumlegri nálgun sem skilar sér í spennandi réttum. "Ný norræn matargerðarlist á miklum vinsældum að fagna enda byggir hún á fersku og góðu hráefni sem er upprunið á norrænum slóðum. Við leggjum mikinn metnað í að bjóða gestum okkar allt það nýjasta í matargerðarlist og það er ánægjulegt hér á veitingstaðnum Lava að vera með skemmtilegan matseðil í tilefni Food and fun," segir Aðalsteinn. Food and Fun Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent
Food and Fun Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent