Þarf að greiða bætur fyrir að hafa ráðið sig til keppinautar 5. maí 2008 15:57 Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann til þess að greiða fyrrverandi vinnuveitanda sínum 1,3 milljónir króna í févíti fyrir að hafa brotið gegn ráðningarsamningi og ráðið sig til keppinautar vinnuveitandans innan tiltekins tíma. Vinnuveitandinn fór fram á rúmar 29 milljónir króna í bætur. Maðurinn vann áður hjá Egilsson hf., sem meðal annars rekur Office One, og samkvæmt upphaflegum ráðningarsamningi var honum ekki heimilt í tvö ár eftir starfslok þar að hefja störf hjá keppinauti félagsins né stofna félag til samkeppni við Egilsson. Í samningnum kom einnig fram að brot á þessu ákvæði varðaði févíti allt að tíu prósentum af föstu mánaðarkaupi fyrir hvern dag. Maðurinn var síðar gerður að rekstarstjóra Office One og var ekki gerður nýr samningur við hann. Í fyrrasumar sagði hann svo upp og réð sig 1. október hjá A4 sem áður hét Oddi.Egilsson byggði mál sitt á því að miðað við mánaðarlaun mannsins ætti févíti mannsins miðað við tveggja ára að vera 29,2 milljónir króna. Maðurinn byggði hins vegar sýknukröfuna á því að ákvæðið væri brot á stjórnarskrárvörðum rétti hans til atvinnufrelsis. Á það féllst dómurinn ekki og bendir á að maðurinn hafi ekki orðið við áskorun Egilsson um að hætta hjá A4.Segir dómurinn að við ákvörðun bóta verði litið til þess að maðurinn hafi ráðið sig sem launaðan starfsmann til samkeppnisaðila og starfað þar í þrjá mánuði en stofnaði ekki sitt eigi fyrirtæki. Að áliti dómsins þóttu hæfilegar bætur til Egilssonar 1,3 milljónir króna. Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann til þess að greiða fyrrverandi vinnuveitanda sínum 1,3 milljónir króna í févíti fyrir að hafa brotið gegn ráðningarsamningi og ráðið sig til keppinautar vinnuveitandans innan tiltekins tíma. Vinnuveitandinn fór fram á rúmar 29 milljónir króna í bætur. Maðurinn vann áður hjá Egilsson hf., sem meðal annars rekur Office One, og samkvæmt upphaflegum ráðningarsamningi var honum ekki heimilt í tvö ár eftir starfslok þar að hefja störf hjá keppinauti félagsins né stofna félag til samkeppni við Egilsson. Í samningnum kom einnig fram að brot á þessu ákvæði varðaði févíti allt að tíu prósentum af föstu mánaðarkaupi fyrir hvern dag. Maðurinn var síðar gerður að rekstarstjóra Office One og var ekki gerður nýr samningur við hann. Í fyrrasumar sagði hann svo upp og réð sig 1. október hjá A4 sem áður hét Oddi.Egilsson byggði mál sitt á því að miðað við mánaðarlaun mannsins ætti févíti mannsins miðað við tveggja ára að vera 29,2 milljónir króna. Maðurinn byggði hins vegar sýknukröfuna á því að ákvæðið væri brot á stjórnarskrárvörðum rétti hans til atvinnufrelsis. Á það féllst dómurinn ekki og bendir á að maðurinn hafi ekki orðið við áskorun Egilsson um að hætta hjá A4.Segir dómurinn að við ákvörðun bóta verði litið til þess að maðurinn hafi ráðið sig sem launaðan starfsmann til samkeppnisaðila og starfað þar í þrjá mánuði en stofnaði ekki sitt eigi fyrirtæki. Að áliti dómsins þóttu hæfilegar bætur til Egilssonar 1,3 milljónir króna.
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira