Mörður hættir störfum fyrir Samfylkinguna 30. september 2008 12:20 Mörður Árnason MYND/Auðunn Níelsson „Já ég er að hætta þarna og fer í það sem ég kalla sjálfstætt starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður," segir Mörður Árnason varaþingmaður og Samfylkingarmaður. Mörður hefur séð um vef Samfylkingarinnar síðasta árið og einnig komið að ýmsum útgáfumálum tengdum flokknum. Hann hverfur nú á braut en viðurkennir að hann sé með svolítinn skjálfta í maganum. Mörður hefur verið ráðinn til ýmissa verkefna hjá Reykjavíkur Akademíunni en ætlar einnig að prófa í fyrsta skipti á ævinni það sem oft er kallað að „frílansa". „Það leggst vel í mig en ég hef ekki gert það með þessum hætti áður. Það er því smá skjálfti í maganum en maður verður að prófa þetta líka," segir Mörður og bætir við að verkefnastaðan hjá sér næstu mánuði sé þokkaleg. Aðspurður um ástæður þess að hann hætti hjá flokknum vísar hann á Skúla Helgason framkvæmdarstjóra flokksins. „Ég held hinsvegar að ánægjan með þessi starfslok sé gagnkvæm." Skúli Helgason segir að Mörður hafi ekki verið rekinn en hann hafi verið með eins árs samning við flokkin sem renni út 5.október. „Þetta var alltaf tímabundin ráðning og niðurstaðn var sú að hann myndi klára þennan samning og hætta svo, það lá fyrir í sumar." Skúli segir að Samfylkingin vænti góðs samstarfs við Mörð áfram enda sé hann mikilvægur liðsmaður sem hafi staðið sig vel í ýmsum útgáfumálum og umsjón með vefnum. Skúli segir að ekki standi til að ráða neinn í stað Marðar. „Það verða gerðar ákveðnar breytingar á skrifstofuhaldinu hjá okkur og áherslan flyst svolítið yfir á aðra þætti, það kemur enginn beinlínis í hans skó en við munum styrkja flokkinn í þeirri baráttu sem er framundan." Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira
„Já ég er að hætta þarna og fer í það sem ég kalla sjálfstætt starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður," segir Mörður Árnason varaþingmaður og Samfylkingarmaður. Mörður hefur séð um vef Samfylkingarinnar síðasta árið og einnig komið að ýmsum útgáfumálum tengdum flokknum. Hann hverfur nú á braut en viðurkennir að hann sé með svolítinn skjálfta í maganum. Mörður hefur verið ráðinn til ýmissa verkefna hjá Reykjavíkur Akademíunni en ætlar einnig að prófa í fyrsta skipti á ævinni það sem oft er kallað að „frílansa". „Það leggst vel í mig en ég hef ekki gert það með þessum hætti áður. Það er því smá skjálfti í maganum en maður verður að prófa þetta líka," segir Mörður og bætir við að verkefnastaðan hjá sér næstu mánuði sé þokkaleg. Aðspurður um ástæður þess að hann hætti hjá flokknum vísar hann á Skúla Helgason framkvæmdarstjóra flokksins. „Ég held hinsvegar að ánægjan með þessi starfslok sé gagnkvæm." Skúli Helgason segir að Mörður hafi ekki verið rekinn en hann hafi verið með eins árs samning við flokkin sem renni út 5.október. „Þetta var alltaf tímabundin ráðning og niðurstaðn var sú að hann myndi klára þennan samning og hætta svo, það lá fyrir í sumar." Skúli segir að Samfylkingin vænti góðs samstarfs við Mörð áfram enda sé hann mikilvægur liðsmaður sem hafi staðið sig vel í ýmsum útgáfumálum og umsjón með vefnum. Skúli segir að ekki standi til að ráða neinn í stað Marðar. „Það verða gerðar ákveðnar breytingar á skrifstofuhaldinu hjá okkur og áherslan flyst svolítið yfir á aðra þætti, það kemur enginn beinlínis í hans skó en við munum styrkja flokkinn í þeirri baráttu sem er framundan."
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira