Spyr um lagaheimildir fyrir ríkisvæðingu Glitnis 30. september 2008 20:15 Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Frjálslynda flokksins. Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, segir að ákvörðun um hlutafjárkaup í Glitni verði aðeins tekin á Alþingis sem fari með fjárveitingarvaldið. Ákvörðunin verði ekki tekin af Seðlabanknum né ríkisstjórninni. ,,Ég sé hvergi heimild til Seðlabankans til þess að kaupa hlutafé hvorki í Glitni né öðrum banka. Það er kannski lokaspurningin: hvar er að finna lagaheimildir til þessarar hlutafjárkaupa ríkissjóðs og Seðlabankans?" segir Kristinn í nýjum pistli á heimasíðu sinni. Kristinn veltir fyrir sér af hverju Seðlabankinn hafi ekki fylgt ákvæðum 7. greinar laga um bankann sem heimilar honum að veita lánastofnunum í lausafjárvanda ábyrgðir eða lán á sérstökum kjörum gegn tryggingum eða öðrum skilyrðum sem bankinn kann að setja. Kristinn segir að spurningin sé áleitin vegna þess að Glitnir hafi staðist öll álagspróf Fjármálaeftirlitsins og síðast í ágústmánuði. ,,Niðurstaðan var sú að eiginfjárstaða Glitnis var traust. Það segir skýrt að ekki er um eiginfjárvanda að ræða og bendir til þess að reksturinn sé almennt í lagi. Með öðrum orðum niðurstaða álagsprófs Fjármálaeftirlitsins er að Glitni ekki vantar hlutafé," segir Kristinn. Pistil Kristins H. Gunnarssonar er hægt að lesa í heild sinni hér. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Sjá meira
Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, segir að ákvörðun um hlutafjárkaup í Glitni verði aðeins tekin á Alþingis sem fari með fjárveitingarvaldið. Ákvörðunin verði ekki tekin af Seðlabanknum né ríkisstjórninni. ,,Ég sé hvergi heimild til Seðlabankans til þess að kaupa hlutafé hvorki í Glitni né öðrum banka. Það er kannski lokaspurningin: hvar er að finna lagaheimildir til þessarar hlutafjárkaupa ríkissjóðs og Seðlabankans?" segir Kristinn í nýjum pistli á heimasíðu sinni. Kristinn veltir fyrir sér af hverju Seðlabankinn hafi ekki fylgt ákvæðum 7. greinar laga um bankann sem heimilar honum að veita lánastofnunum í lausafjárvanda ábyrgðir eða lán á sérstökum kjörum gegn tryggingum eða öðrum skilyrðum sem bankinn kann að setja. Kristinn segir að spurningin sé áleitin vegna þess að Glitnir hafi staðist öll álagspróf Fjármálaeftirlitsins og síðast í ágústmánuði. ,,Niðurstaðan var sú að eiginfjárstaða Glitnis var traust. Það segir skýrt að ekki er um eiginfjárvanda að ræða og bendir til þess að reksturinn sé almennt í lagi. Með öðrum orðum niðurstaða álagsprófs Fjármálaeftirlitsins er að Glitni ekki vantar hlutafé," segir Kristinn. Pistil Kristins H. Gunnarssonar er hægt að lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Sjá meira