Innlent

Tilfærsla yfir á hægri akrein sviðsett

Í dag eru fjörutíu ár frá því skipt var yfir í hægri umferð á Íslandi. Að því tilefni verður tilfærslan af vinstri akrein yfir á þá hægri sviðsett klukkan eitt í dag, á sama stað og fyrir fjórum ártugum.

Valgaður Briem, sem fyrstur ók yfir, mun gera það aftur á forláta fornbíl fyrir utan Sjávarútvegshúsið við Skúlagötu. Bíl hans munu svo fylgja nútíma samgöngutæki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×