Innlent

Ögmundur vongóður um samninga

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, segist vongóður um að samningar náist með bandalaginu og samninganefnd ríkisins í kvöld. „Það eru ýmsir þættir óleystir enn en ég er vongóður um að við klárum þetta í kvöld," sagði hann þar sem hann var staddur á samningafundi í Karphúsinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×