Innlent

Hluti Miklubrautar lokaður vegna malbikunar

Miklabraut, milli Rauðarárstígs og Lönguhlíðar, verður lokuð til austurs frá kl. 20 í kvöld fram yfir miðnætti vegna malbikunar. Hjáleiðir eru um Bústaðaveg og Flókagötu. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi eftir því sem segir í tilkynningu frá borginni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×