Innlent

Skólakrakkar fagna 100 ára afmæli Hafnarfjarðar

Í tilefni af hundrað ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar sem nú stendur yfir tóku skólakrakkar í bænum höndum saman. Um 750 krakkar söfnuðust saman á túni í bænum og mynduðu merki bæjarins og töluna hundrað á túninu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×