Vonar að ráðamenn viðurkenni mistök í máli Ramses 8. júlí 2008 16:13 Eldur Ísidór Kristinsson Eldur Ísidór Kristinsson stofnaði Facebook-hópinn Útlendingastofnun: Sækið Paul Ramses og virðið mannréttindi fólks! síðastliðinn fimmtudag þegar nýbúið var að vísa Ramses úr landi. ,,Ástæðan fyrir því að ég stofnaði hópinn var sú að mér fannst skrýtið að honum einum gæti verið vísað úr landi þegar hann á konu og barn hér," segir Eldur. Eldi finnst íslensk stjórnvöld hafa staðið illa að máli Ramses og nefnir að ríkisstjórnarflokkarnir tveir virðast ósammála í afstöðu sinni til málsins. ,,Ég vona að hann verði ekki fórnalamb þess að það sé erfitt fyrir suma að viðurkenna mistök í starfi," segir Eldur. Hann bendir á að það sé furðulega auðvelt að veita handboltamönnum ríkisborgararétt á meðan flóttamenn sem ekki eru öruggir í heimalandi sínu er vísað úr landi. ,,Ég hef búið erlendis lengi og hef alltaf geta státað mig af því að Íslendingar væru svo góðir en ég skammast mín núna" segir Eldur. Hann taldi ekki annað hægt en að sækja Paul Ramses til Ítalíu þar sem vafi léki á því hvort mál hann hefði fengið sanngjarna meðferð. Eldur sagðist hafa fengið sterk viðbrögð frá fólki á Facebook um málið. ,,Ég átti ekki von á að Facebook-grúppan myndi tútna svona út," segir Eldur en skilaboðum og vinabeiðnum hefur rignt yfir hann á Facebook. ,,Ég hef verið að reyna að halda málinu innanlands svo það hafi meira áhrif, það hefur ekki sömu áhrif ef það eru 200 þúsund útlendingar sem vita ekkert um málið í hópnum," segir Eldur. ,,Það eru 4700 manns sem hafa verið boðið í hópinn en hafa ekki svarað enn. Ég hvet þá til þess að kíkja á Facebook síðuna sína og ganga í hópinn," sagði Eldur að lokum. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Fleiri fréttir Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Sjá meira
Eldur Ísidór Kristinsson stofnaði Facebook-hópinn Útlendingastofnun: Sækið Paul Ramses og virðið mannréttindi fólks! síðastliðinn fimmtudag þegar nýbúið var að vísa Ramses úr landi. ,,Ástæðan fyrir því að ég stofnaði hópinn var sú að mér fannst skrýtið að honum einum gæti verið vísað úr landi þegar hann á konu og barn hér," segir Eldur. Eldi finnst íslensk stjórnvöld hafa staðið illa að máli Ramses og nefnir að ríkisstjórnarflokkarnir tveir virðast ósammála í afstöðu sinni til málsins. ,,Ég vona að hann verði ekki fórnalamb þess að það sé erfitt fyrir suma að viðurkenna mistök í starfi," segir Eldur. Hann bendir á að það sé furðulega auðvelt að veita handboltamönnum ríkisborgararétt á meðan flóttamenn sem ekki eru öruggir í heimalandi sínu er vísað úr landi. ,,Ég hef búið erlendis lengi og hef alltaf geta státað mig af því að Íslendingar væru svo góðir en ég skammast mín núna" segir Eldur. Hann taldi ekki annað hægt en að sækja Paul Ramses til Ítalíu þar sem vafi léki á því hvort mál hann hefði fengið sanngjarna meðferð. Eldur sagðist hafa fengið sterk viðbrögð frá fólki á Facebook um málið. ,,Ég átti ekki von á að Facebook-grúppan myndi tútna svona út," segir Eldur en skilaboðum og vinabeiðnum hefur rignt yfir hann á Facebook. ,,Ég hef verið að reyna að halda málinu innanlands svo það hafi meira áhrif, það hefur ekki sömu áhrif ef það eru 200 þúsund útlendingar sem vita ekkert um málið í hópnum," segir Eldur. ,,Það eru 4700 manns sem hafa verið boðið í hópinn en hafa ekki svarað enn. Ég hvet þá til þess að kíkja á Facebook síðuna sína og ganga í hópinn," sagði Eldur að lokum.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Fleiri fréttir Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Sjá meira