Innlent

Sjómenn á kokteilveiðum

Sjómenn á síldveiðiflotanum, sem nú er um hundrað mílur austur af landinu, segjast vera á einskonar kokteil veiðum. Eins og fram hefur komið veiðist mikið af markíl með síldinni og stundum reyndar meira af honum en af síldinni. Í nótt meldaði svo færeyskt skip, sem er á sömu slóðum, kolmunna til viðbótar og auk þess nokkur tonn af hrognkelsum.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×