Óheppilegt að gera róttækar breytingar á starfsumhverfi banka nú 3. september 2008 15:31 MYND/Vilhelm Geir H. Haarde forsætisráðherra telur það óheppilegt við þær aðstæður sem uppi eru núna að gera róttækar breytingar á starfsumhverfi bankanna. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Guðna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag.Guðni benti á að þegar bankarnir hefðu verið einkavæddir fyrir nokkrum árum hefði verið rætt um það hvort viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi ætti að vera í sama fyrirtækinu. Spurningar vöknuðu um hvort bankar eins og þeir íslensku væru hlutlausir þegar þeir væru fjárfestingarbankar og viðskiptabankar í senn. Spurði hann forsætisráðherra hver væri hugsun hans í þessu efni og hvort stíga ætti ný skref fyrir viðskiptavini og hlutleysi.Geir H. Haarde svaraði því til að hann gæti tekið undir mikilvægi bankastarfsemi og mikilvægi hlutleysis í starfsemi þeirra. Þær reglur sem hér giltu um fjárfestingarbanka og viðskiptabanka væru byggðar á samevrópskum reglum og hann vissi ekki til að Íslendingar skæru sig nokkuð þar úr.Hins vegar væri það verðug spurning hvort það mætti gera endurbætur á þessu og það væri sjálfsagt að fara yfir það. Mikivægt væri þó að rasa ekki um ráð fram þegar bankakerfið ætti í hlut og allir þyrftu að leggjast á eitt að styðja bankakerfið í þeirri lausafjárkreppu sem nú gengi yfir. Hann hygði að það væri óheppilegt við núverandi aðstæður að gera róttækar breytingar á starfsumhverfi bankanna. Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Fleiri fréttir Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra telur það óheppilegt við þær aðstæður sem uppi eru núna að gera róttækar breytingar á starfsumhverfi bankanna. Þetta kom fram í svari hans við fyrirspurn Guðna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag.Guðni benti á að þegar bankarnir hefðu verið einkavæddir fyrir nokkrum árum hefði verið rætt um það hvort viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi ætti að vera í sama fyrirtækinu. Spurningar vöknuðu um hvort bankar eins og þeir íslensku væru hlutlausir þegar þeir væru fjárfestingarbankar og viðskiptabankar í senn. Spurði hann forsætisráðherra hver væri hugsun hans í þessu efni og hvort stíga ætti ný skref fyrir viðskiptavini og hlutleysi.Geir H. Haarde svaraði því til að hann gæti tekið undir mikilvægi bankastarfsemi og mikilvægi hlutleysis í starfsemi þeirra. Þær reglur sem hér giltu um fjárfestingarbanka og viðskiptabanka væru byggðar á samevrópskum reglum og hann vissi ekki til að Íslendingar skæru sig nokkuð þar úr.Hins vegar væri það verðug spurning hvort það mætti gera endurbætur á þessu og það væri sjálfsagt að fara yfir það. Mikivægt væri þó að rasa ekki um ráð fram þegar bankakerfið ætti í hlut og allir þyrftu að leggjast á eitt að styðja bankakerfið í þeirri lausafjárkreppu sem nú gengi yfir. Hann hygði að það væri óheppilegt við núverandi aðstæður að gera róttækar breytingar á starfsumhverfi bankanna.
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Fleiri fréttir Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Sjá meira