Innlent

Læknar lýsa yfir stuðningi við kjarabaráttu ljósmæðra

Fæðinga- og kvensjúkdómalæknar á kvennadeild Landspítalans og á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins lýsa yfir stuðningi við kjarabaráttu ljósmæðra og mælast til að samið verði við þær sem fyrst.

„Með því yrði hægt að binda enda á verkfall þeirra svo unnt verði að sinna barnshafandi og fæðandi konum eins vel og verið hefur," segir í yfirlýsingu sem læknar sendu frá sér fyrir stundu.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×