Innlent

Hjúkrunarráð LSH hefur áhyggjur af verkfalli ljósmæðra

Hjúkrunarráð LSH hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er áhyggjum af boðuðu verkfalli ljósmæðra í september og af þeim afleiðingum sem verkfallið hefur fyrir barnshafandi konur og fjölskyldur þeirra.

Hjúkrunarráð hvetur yfirvöld til að leita allra úræða til lausnar þessarar deilu og tryggja þannig bestu mæðravernd sem völ er á, þjóðinni til heilla.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×