Innlent

Ferðamenn í vanda við Heklu

Björgunarsveitarmenn af Suðurlandi fundu í gærkvöldi erlenda ferðamenn, sem höfðu fest jeppling sinn norðan við Heklu.

Þeir hringdu eftir aðstoð upp úr hádegien gátu aðeins gefið takmarkaðar upplýsingar um hvar þeir væru, og tók leitin því lengri tíma en ella. Ekkert amaði að þeim þegar þeir fundust.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×