Innlent

Tveir ölvaðir teknir úr umferð

Tveir ölvaðir ökumenn voru teknir úr umferð á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að vegfarendur höfðu tilkynnt lögreglu um einkennilegt ökulag þeirra.

Þeir reyndust báðir áberandi ölvaðir og ófærir um að stjórna bílum sínum.Lögregla þakkar það árvekni vegfarenda að för þeirra var stöðvuð áður en þeir færu sjálfum sér eða öðrum að voða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×