Erlent

Sterkur jarðskjálfti á Andaman-eyjum nálægt Indlandi

Andaman- og Nicobareyjar tilheyra Indlandi en eru þó nær Mjanmar.
Andaman- og Nicobareyjar tilheyra Indlandi en eru þó nær Mjanmar.

Jarðskjálfti upp á 6,3 á Richter varð í dag á Andaman-og Nicobareyjum sem eru undan austurströnd Indlands. Ekki hefur verið gefin út flóðbylgjuviðvörun vegna jarðskjálftans. Engar fregnri hafa borist af mann- eða eignatjóni en skelfdir íbúar eyjanna munu hafa hlaupið út úr húsum sínum þegar skjálftinn reið yfir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×