Mikil stemmning fyrir tónleikum Ratatat 4. desember 2008 12:57 Bandaríska tvíeykið Ratatat spila á eins árs afmæli viðburðafyrirtækisins Jón Jónsson ehf. 20. desember næstkomandi. Miðasala fór mjög vel af stað og er spennan greinilega mjög mikil fyrir sveitinni því þegar hafa selst tæplega tvöþúsund miðar. Tvíeykið spilar einnig á balli fyrir yngri kynslóðina þann 21. desember og hafa miðar á það selst upp á mettíma. Ásamt Ratatat þá koma FM Belfast einnig fram og Sexy Lazer þeytir skífum ofan í mannskapinn. Rafrænu rokksveitina Ratatat skipa þeir Mike Stroud og Evan Mast. Þeirra leiðir rákust saman þegar þeir stunduðu báðir nám við Skidmore listaháskólann í New York og gáfu fyrst út tónlist saman undir nafninu Cherry árið 2001. Heimatökin hafa yfirleitt verið hæg hjá sveitinni þar sem fyrsta breiðskífa þeirra félaga var tekin upp heima hjá Evan í gegnum kjöltutölvuna hans. Fyrsta smáskífan af henni er slagarinn "Seventeen Years" og var gefin út af útgáfufyrirtæki bróður Evan, Audio Dregs. Smáskífan barst til XL Recordings sem hefur á sínum snærum tónlistarmenn á borð við Devendra Banhart, Radiohead, Beck, Prodigy, White Stripes, Sigur Rós o.fl. Útgáfan hreifst svo að Ratatat að hún bauð henni plötusamning og hefur hún gefið út breiðskífurnar þrjár sem sveitin hefur gefið út. Margar nafntogaðar sveitir og tónlistarmenn hafa fengið Ratatat til að "túra" með sér og má þar nefna listamenn á borð við Björk, Franz Ferdinand, Interpol, Daftpunk, CSS, The Killers, Super Furry Animals o.fl. Einnig eru Ratatat eftirsóttir endurhljóðblandarar og hafa þeir nostrað við lög ólíkra tónlistarmanna á borð við Kanye West, Missy Elliot, The Knife, Dizzee Rascal og Television Personalities. Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Bandaríska tvíeykið Ratatat spila á eins árs afmæli viðburðafyrirtækisins Jón Jónsson ehf. 20. desember næstkomandi. Miðasala fór mjög vel af stað og er spennan greinilega mjög mikil fyrir sveitinni því þegar hafa selst tæplega tvöþúsund miðar. Tvíeykið spilar einnig á balli fyrir yngri kynslóðina þann 21. desember og hafa miðar á það selst upp á mettíma. Ásamt Ratatat þá koma FM Belfast einnig fram og Sexy Lazer þeytir skífum ofan í mannskapinn. Rafrænu rokksveitina Ratatat skipa þeir Mike Stroud og Evan Mast. Þeirra leiðir rákust saman þegar þeir stunduðu báðir nám við Skidmore listaháskólann í New York og gáfu fyrst út tónlist saman undir nafninu Cherry árið 2001. Heimatökin hafa yfirleitt verið hæg hjá sveitinni þar sem fyrsta breiðskífa þeirra félaga var tekin upp heima hjá Evan í gegnum kjöltutölvuna hans. Fyrsta smáskífan af henni er slagarinn "Seventeen Years" og var gefin út af útgáfufyrirtæki bróður Evan, Audio Dregs. Smáskífan barst til XL Recordings sem hefur á sínum snærum tónlistarmenn á borð við Devendra Banhart, Radiohead, Beck, Prodigy, White Stripes, Sigur Rós o.fl. Útgáfan hreifst svo að Ratatat að hún bauð henni plötusamning og hefur hún gefið út breiðskífurnar þrjár sem sveitin hefur gefið út. Margar nafntogaðar sveitir og tónlistarmenn hafa fengið Ratatat til að "túra" með sér og má þar nefna listamenn á borð við Björk, Franz Ferdinand, Interpol, Daftpunk, CSS, The Killers, Super Furry Animals o.fl. Einnig eru Ratatat eftirsóttir endurhljóðblandarar og hafa þeir nostrað við lög ólíkra tónlistarmanna á borð við Kanye West, Missy Elliot, The Knife, Dizzee Rascal og Television Personalities.
Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira