Massa ók til sigurs í Barein Elvar Geir Magnússon skrifar 6. apríl 2008 13:24 Massa kominn fram úr Kubica. Felipe Massa, ökumaður Ferrari, vann öruggan sigur í Barein kappakstrinum í dag. Massa tók snemma forystuna af Robert Kubica sem var á ráspól. Þar með hafa þrír ökumenn unnið í þremur fyrstu keppnum tímabilsins en Kimi Raikkönen er með forystu í heildarstigakeppninni. Raikkönen hafnaði í öðru sæti í dag á meðan illa gekk hjá Lewis Hamilton sem varð þrettándi. Hamilton þurfti að leita á viðgerðarsvæðið snemma í kappakstrinum. Robert Kubica hafnaði í þriðja sæti í kappakstrinum í dag. Lokastaðan í Barein:1. Massa (Ferrari) 2. Raikkonen (Ferrari) 3. Kubica (BMW Sauber) 4. Heidfeld (BMW Sauber) 5. Kovalainen (McLaren) 6. Trulli (Toyota) 7. Webber (Red Bull) Formúla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Felipe Massa, ökumaður Ferrari, vann öruggan sigur í Barein kappakstrinum í dag. Massa tók snemma forystuna af Robert Kubica sem var á ráspól. Þar með hafa þrír ökumenn unnið í þremur fyrstu keppnum tímabilsins en Kimi Raikkönen er með forystu í heildarstigakeppninni. Raikkönen hafnaði í öðru sæti í dag á meðan illa gekk hjá Lewis Hamilton sem varð þrettándi. Hamilton þurfti að leita á viðgerðarsvæðið snemma í kappakstrinum. Robert Kubica hafnaði í þriðja sæti í kappakstrinum í dag. Lokastaðan í Barein:1. Massa (Ferrari) 2. Raikkonen (Ferrari) 3. Kubica (BMW Sauber) 4. Heidfeld (BMW Sauber) 5. Kovalainen (McLaren) 6. Trulli (Toyota) 7. Webber (Red Bull)
Formúla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira