Erlent

Steinmeier verður kanslaraefni jafnaðarmanna

Jafnaðarmenn í Þýskalandi hafa valið Frank-Walter Steinmeier utanríkisráðherra sem næsta kanslarakandídat sinn.

Jafnaðarmenn eru nú í ríkisstjórnarsamstarfi við kristilega demokrata, undir forsæti Angelu Merkel. Ákvörðun þeirra þýðir að í kosningum á næsta ári stendur val þýskra kjósenda á milli Merkels kanslara og Steinmeiers utanríkisráðherra.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×