Barrichello bætti met Patrese Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. maí 2008 16:51 Rubens Barrichello fagnar áfanganum í dag ásamt Ross Brawn og Nick Fry. Nordic Photos / Getty Images Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello varð í dag reynslumesti ökuþórinn í sögu Formúlu 1-keppninnar. Hann tók í dag þátt í sinni 258. keppni og bætti þar með met Ítalans Riccardo Patrese sem keppti á árunum 1977 til 1993. Barrichello hefur keppt í Formúlu 1 síðan 1993 en hann er 35 ára gamall. Reynslumestu ökuþórarnir: 1. Rubens Barrichello, Brasilíu 258 keppnir 2. Riccardo Patrese, Ítalíu 257 3. Michael Schumacher, Þýskalandi 250 4. David Coulthard, Bretlandi 234 5. Michele Albereto, Ítalíu 215 6. Andrea de Casaris, Ítalíu 214 7. Gerhard Berger, Austurríki 210 8. Nelsopn Piquet, Brasilíu 207 9. Alain Prost, Frakklandi 202 - Jean Alesi, Frakklandi, 202 11. Giancarlo Fisichella 201 Formúla Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello varð í dag reynslumesti ökuþórinn í sögu Formúlu 1-keppninnar. Hann tók í dag þátt í sinni 258. keppni og bætti þar með met Ítalans Riccardo Patrese sem keppti á árunum 1977 til 1993. Barrichello hefur keppt í Formúlu 1 síðan 1993 en hann er 35 ára gamall. Reynslumestu ökuþórarnir: 1. Rubens Barrichello, Brasilíu 258 keppnir 2. Riccardo Patrese, Ítalíu 257 3. Michael Schumacher, Þýskalandi 250 4. David Coulthard, Bretlandi 234 5. Michele Albereto, Ítalíu 215 6. Andrea de Casaris, Ítalíu 214 7. Gerhard Berger, Austurríki 210 8. Nelsopn Piquet, Brasilíu 207 9. Alain Prost, Frakklandi 202 - Jean Alesi, Frakklandi, 202 11. Giancarlo Fisichella 201
Formúla Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira