Sunny von Bulow látin 7. desember 2008 13:00 Glenn Close og Jeremy Irons í hlutverkum sínum Marta, eða Sunny von Bulow sem verið hefur í dauðadái í 28 ár lést á hjúkrunarheimili í New York í Bandaríkjunum í dag, 76 ára gömul. Tvívegis var réttað yfir eiginmanni hennar á áttunda og níunda áratugnum og hann sakaður um að hafa ítrekað reynt að myrða hana og fræg kvikmynd var gerð um málið. Réttarhöldin yfir Claus von Bulow vöktu heimsathygli á sínum tíma. Hann er breskur aðalsmaður af dönskum og þýskum ættum sem giftist Mörtu, eða Sunny, Crawford sem var dóttir milljónamærinigsins George Crawford. Hann var sakaður um að hafa sprautað konu sína með inúslíni árið 1979 þannig að hún fór í dá, sem hún þó vaknaði aftur upp frá og hafa svo endurtekið leikinn hinn 21. desember 1980, með þeim afleiðingum að hin 49 ára gamla Sunny féll í dauðadá sem hún vaknaði aldrei aftur upp frá. Saksóknari og börn Sunny af fyrra hjónabandi töldu að Claus hafi reynt að myrða konu sína til að komast yfir gífurleg auðæfi hennar og sjóð sem hún hafði stofnað í hans nafni og hann átti að hafa aðgang að eftir hennar dag. Árið 1982 var hann fundinn sekur um að hafa í tvígang reynt að myrða eiginkonu sína, en sem áfríjunardómstóll hafnaði síðan og svo var hann sýknaður í öðrum réttarhöldum árið 1985. Hann flutti tveimur árum síðar til Bretlands og samþykkti að falla frá öllum kröfum í dánarbú eiginkonunnar og sjóðinn sem honum var ætlaður og samþykkti einnig skilnað við hana. Hann býr nú í Bretlandi. Hjúkrun eiginkonunnar kefur kostað milljónir dollara í þau 28 ár sem hún hefur verið í dauðadái. Jeremy Irons og Glenn Close léku þau hjónin í kvikmyndinni Reversal of Fortune sem gerð var árið 1990 og vakti mikla athygli. Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Marta, eða Sunny von Bulow sem verið hefur í dauðadái í 28 ár lést á hjúkrunarheimili í New York í Bandaríkjunum í dag, 76 ára gömul. Tvívegis var réttað yfir eiginmanni hennar á áttunda og níunda áratugnum og hann sakaður um að hafa ítrekað reynt að myrða hana og fræg kvikmynd var gerð um málið. Réttarhöldin yfir Claus von Bulow vöktu heimsathygli á sínum tíma. Hann er breskur aðalsmaður af dönskum og þýskum ættum sem giftist Mörtu, eða Sunny, Crawford sem var dóttir milljónamærinigsins George Crawford. Hann var sakaður um að hafa sprautað konu sína með inúslíni árið 1979 þannig að hún fór í dá, sem hún þó vaknaði aftur upp frá og hafa svo endurtekið leikinn hinn 21. desember 1980, með þeim afleiðingum að hin 49 ára gamla Sunny féll í dauðadá sem hún vaknaði aldrei aftur upp frá. Saksóknari og börn Sunny af fyrra hjónabandi töldu að Claus hafi reynt að myrða konu sína til að komast yfir gífurleg auðæfi hennar og sjóð sem hún hafði stofnað í hans nafni og hann átti að hafa aðgang að eftir hennar dag. Árið 1982 var hann fundinn sekur um að hafa í tvígang reynt að myrða eiginkonu sína, en sem áfríjunardómstóll hafnaði síðan og svo var hann sýknaður í öðrum réttarhöldum árið 1985. Hann flutti tveimur árum síðar til Bretlands og samþykkti að falla frá öllum kröfum í dánarbú eiginkonunnar og sjóðinn sem honum var ætlaður og samþykkti einnig skilnað við hana. Hann býr nú í Bretlandi. Hjúkrun eiginkonunnar kefur kostað milljónir dollara í þau 28 ár sem hún hefur verið í dauðadái. Jeremy Irons og Glenn Close léku þau hjónin í kvikmyndinni Reversal of Fortune sem gerð var árið 1990 og vakti mikla athygli.
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira