Innlent

Heilbrigðisráðherra styrkir átta líknar- og stuðningsfélög

Guðlaugur Þór Þórðarson.
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að styrkja átta líknar- og stuðningsfélög af því fé sem kom í hlut hans af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar. Þá ákvað ráðherra að styrkja Foreldrasímann með 500 þúsund króna framlagi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×