Neikvæð viðbrögð frá Brussel við hugmynd Björns 22. ágúst 2008 20:14 Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, gegnir formennsku í Evrópunefndinni ásamt Illuga Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins. Nefndin fundaði í dag. Evrópunefndin hyggst fara yfir hugmyndir Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, um upptöku evru á grundvelli samningnum um hið evrópska efnhagssvæði. Nefndin fundaði í dag í fyrsta sinn frá því að Björn setti fram sínar hugmyndir. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar og annar tveimur formönnum nefndarinnar, segir að hugmynd Björns hafi fengið neikvæð viðbrögð frá Brussel. Björn setti fram þá hugmynd um miðjan júlí í sumar að reynt verði að taka upp evru á Íslandi á grundvelli EES en án aðildar að Evrópusambandinu. ,,Við erum að fá vísbendingar frá Brussel að menn taka ekki mjög undir þessa hugmynd en við munum að sjálfsögðu taka þetta upp gagnvart framkvæmdastjórum Evrópusambandsins þegar við förum þangað og síðan munum við leggja mat á þau svör sem við fáum," sagði Ágúst Ólafur í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Evrópunefndin heimsækir Brussel í september. ,,Nefndin ákvað að kalla dómsmálaráðherra fyrir næsta fund til að ræða milliliðalaust við hann um þessi mál og hans hugmyndir." Ágúst Ólafur segir að Evrópunefndin nálgist tillöguna út frá þremur sjónarhornum. Hagfræðilegum, lagalegum og pólitískum. ,,Það skiptir miklu máli í mínum huga að hafa ekki þessa leið hangandi fyrir okkur í marga mánuði. Nefndin var sammála þeirri nálgun að við verðum að fá einhvern botn í þessa athugun frekar fyrr en seinna," segir Ágúst Ólafur. Tengdar fréttir ESB segir ómögulegt að taka upp evru á grundvelli EES samningsins Percy Westerlund, yfirmaður fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi, telur það ómögulegt að Íslendingar geti tekið upp evru á grundvelli EES samningsins. 14. júlí 2008 14:47 Bakhjarlar Sjálfstæðisflokksins vilja í ESB Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðingur við Háskóla Íslands, segir að bakhjarlar Sjálfstæðiflokksins vilja að flokkurinn beiti sér fyrir upptöku evru og jafnvel að sótt verði um aðild að Evrópusambandinu. Þetta kom fram í seinni fréttatíma Ríkissjónvarpsins í kvöld. 14. júlí 2008 22:17 Hugmynd Björns er forleikur að aðild Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að hjá Sjálfstæðisflokknum hafi hugsanleg aðild að Evrópusambandinu snúist um hagsmunamat. Hann segir hugmynd Björns Bjarnasonar vera forleik að fullri aðild að Evrópusambandinu. 15. júlí 2008 20:15 Evrópunefnd Björns sagði hugmyndir um upptöku evru án ESB aðildar óraunhæfar Evra verður ekki tekin upp hér án aðildar að Evrópusambandinu. Þetta sagði Björn Bjarnason á heimasíðu sinni í fyrra en hefur nú skipt um skoðun. Hugmyndir hans um upptöku evru í gegnum EES eru óraunhæfar að mati Evrópunefndarinnar. 14. júlí 2008 12:08 Seðlabankinn tjáir sig ekki um evruhugmyndir Björns Enginn Seðlabankastjóranna þriggja vill tjá sig um hugmyndir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka upp evru á grundvelli EES samningsins. Vísir leitaði eftir viðbrögðum frá þeim fyrr í dag en var tjáð að þeir hefðu ekkert við það að bæta sem þeir hafi áður sagt. 14. júlí 2008 16:35 Björn ítrekar fyrri afstöðu sína Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, ítrekar í svarbréfi til Vísis fyrri afstöðu sína að miðað við lögheimildir í stofnsáttmála Evrópusambandins geti sambandið gert ,,evrusamninga við þjóðir utan ESB." 14. júlí 2008 21:10 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Evrópunefndin hyggst fara yfir hugmyndir Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, um upptöku evru á grundvelli samningnum um hið evrópska efnhagssvæði. Nefndin fundaði í dag í fyrsta sinn frá því að Björn setti fram sínar hugmyndir. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar og annar tveimur formönnum nefndarinnar, segir að hugmynd Björns hafi fengið neikvæð viðbrögð frá Brussel. Björn setti fram þá hugmynd um miðjan júlí í sumar að reynt verði að taka upp evru á Íslandi á grundvelli EES en án aðildar að Evrópusambandinu. ,,Við erum að fá vísbendingar frá Brussel að menn taka ekki mjög undir þessa hugmynd en við munum að sjálfsögðu taka þetta upp gagnvart framkvæmdastjórum Evrópusambandsins þegar við förum þangað og síðan munum við leggja mat á þau svör sem við fáum," sagði Ágúst Ólafur í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Evrópunefndin heimsækir Brussel í september. ,,Nefndin ákvað að kalla dómsmálaráðherra fyrir næsta fund til að ræða milliliðalaust við hann um þessi mál og hans hugmyndir." Ágúst Ólafur segir að Evrópunefndin nálgist tillöguna út frá þremur sjónarhornum. Hagfræðilegum, lagalegum og pólitískum. ,,Það skiptir miklu máli í mínum huga að hafa ekki þessa leið hangandi fyrir okkur í marga mánuði. Nefndin var sammála þeirri nálgun að við verðum að fá einhvern botn í þessa athugun frekar fyrr en seinna," segir Ágúst Ólafur.
Tengdar fréttir ESB segir ómögulegt að taka upp evru á grundvelli EES samningsins Percy Westerlund, yfirmaður fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi, telur það ómögulegt að Íslendingar geti tekið upp evru á grundvelli EES samningsins. 14. júlí 2008 14:47 Bakhjarlar Sjálfstæðisflokksins vilja í ESB Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðingur við Háskóla Íslands, segir að bakhjarlar Sjálfstæðiflokksins vilja að flokkurinn beiti sér fyrir upptöku evru og jafnvel að sótt verði um aðild að Evrópusambandinu. Þetta kom fram í seinni fréttatíma Ríkissjónvarpsins í kvöld. 14. júlí 2008 22:17 Hugmynd Björns er forleikur að aðild Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að hjá Sjálfstæðisflokknum hafi hugsanleg aðild að Evrópusambandinu snúist um hagsmunamat. Hann segir hugmynd Björns Bjarnasonar vera forleik að fullri aðild að Evrópusambandinu. 15. júlí 2008 20:15 Evrópunefnd Björns sagði hugmyndir um upptöku evru án ESB aðildar óraunhæfar Evra verður ekki tekin upp hér án aðildar að Evrópusambandinu. Þetta sagði Björn Bjarnason á heimasíðu sinni í fyrra en hefur nú skipt um skoðun. Hugmyndir hans um upptöku evru í gegnum EES eru óraunhæfar að mati Evrópunefndarinnar. 14. júlí 2008 12:08 Seðlabankinn tjáir sig ekki um evruhugmyndir Björns Enginn Seðlabankastjóranna þriggja vill tjá sig um hugmyndir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka upp evru á grundvelli EES samningsins. Vísir leitaði eftir viðbrögðum frá þeim fyrr í dag en var tjáð að þeir hefðu ekkert við það að bæta sem þeir hafi áður sagt. 14. júlí 2008 16:35 Björn ítrekar fyrri afstöðu sína Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, ítrekar í svarbréfi til Vísis fyrri afstöðu sína að miðað við lögheimildir í stofnsáttmála Evrópusambandins geti sambandið gert ,,evrusamninga við þjóðir utan ESB." 14. júlí 2008 21:10 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
ESB segir ómögulegt að taka upp evru á grundvelli EES samningsins Percy Westerlund, yfirmaður fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi, telur það ómögulegt að Íslendingar geti tekið upp evru á grundvelli EES samningsins. 14. júlí 2008 14:47
Bakhjarlar Sjálfstæðisflokksins vilja í ESB Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðingur við Háskóla Íslands, segir að bakhjarlar Sjálfstæðiflokksins vilja að flokkurinn beiti sér fyrir upptöku evru og jafnvel að sótt verði um aðild að Evrópusambandinu. Þetta kom fram í seinni fréttatíma Ríkissjónvarpsins í kvöld. 14. júlí 2008 22:17
Hugmynd Björns er forleikur að aðild Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að hjá Sjálfstæðisflokknum hafi hugsanleg aðild að Evrópusambandinu snúist um hagsmunamat. Hann segir hugmynd Björns Bjarnasonar vera forleik að fullri aðild að Evrópusambandinu. 15. júlí 2008 20:15
Evrópunefnd Björns sagði hugmyndir um upptöku evru án ESB aðildar óraunhæfar Evra verður ekki tekin upp hér án aðildar að Evrópusambandinu. Þetta sagði Björn Bjarnason á heimasíðu sinni í fyrra en hefur nú skipt um skoðun. Hugmyndir hans um upptöku evru í gegnum EES eru óraunhæfar að mati Evrópunefndarinnar. 14. júlí 2008 12:08
Seðlabankinn tjáir sig ekki um evruhugmyndir Björns Enginn Seðlabankastjóranna þriggja vill tjá sig um hugmyndir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka upp evru á grundvelli EES samningsins. Vísir leitaði eftir viðbrögðum frá þeim fyrr í dag en var tjáð að þeir hefðu ekkert við það að bæta sem þeir hafi áður sagt. 14. júlí 2008 16:35
Björn ítrekar fyrri afstöðu sína Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, ítrekar í svarbréfi til Vísis fyrri afstöðu sína að miðað við lögheimildir í stofnsáttmála Evrópusambandins geti sambandið gert ,,evrusamninga við þjóðir utan ESB." 14. júlí 2008 21:10