Innlent

Börn eiga að nota reiðhjólahjálma

Lögreglan á Akranesi hafði afskipti af börnum sem voru á reiðhjóli án reiðhjólahjálma í síðustu viku. Segir í dagbók lögreglunnar að aldrei sé nægilega brýnt fyrir foreldrum að fylgja fast á eftir við börn sín að þau séu með reiðhjólahjálma við hjólreiðar. Einnig voru tveir eigendur vörubifreiða sektaðir fyrir að leggja vörubifreiðum í íbúðahverfi en það er bannað samkvæmt lögreglusamþykkt Akraneskaupstaðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×