Að borga brúsann Oddný Sturludóttir skrifar 4. febrúar 2008 06:00 Nokkrir þingmenn og einn ráðherra Sjálfstæðisflokksins hafa lýst ánægju með skörungsskap nýja meirihlutans í Reykjavíkurborg hvað varðar kaupin á húsunum við Laugaveg 4 og 6. Í sömu andrá hafa þeir lýst vanþóknun sinni á þeirri svokölluðu heimtufrekju fráfarandi meirihluta að hafa ætlað ríkissjóði að „borga brúsann". Margoft hefur það verið áréttað að málefni húsanna að Laugavegi 4 og 6 voru í ágætum farvegi. Húsafriðunarnefnd mælti með friðun þeirra og það stóð upp á fagráðherra húsafriðunar, menntamálaráðherra, að staðfesta þá friðun. Ef málið hefði farið sína leið hefði skaðabótaskyldan gagnvart eigendunum líklegast fallið á ríkið og það sem mikilvægara er - hún hefði fylgt markaðsverði. Um 280 milljónir hefðu þar með sparast. Eigandi húsanna hefði hvorki tapað né hagnast og ekki hefði verið sett vafasamt fordæmi sem hleypir markaðsverði á gömlum húsum upp í hæstu hæðir. Húsafriðun er enginn greiði gerður með svo flausturslegum vinnubrögðum. Áðurnefnd viðhorf þingmannanna og ráðherrans til þessara ævintýralegu kaupa lýsa talsverðri óbilgirni. Við sem störfum að sveitarstjórnarmálum könnumst vel við þá tilfinningu að „fá reikninginn sendan". Við erum sífellt að „borga brúsann" fyrir ríkið. Á síðasta ári var framlag til einkarekinna skóla lögbundið. Reikningur Reykjavíkurborgar hækkar um 90 milljónir fyrir vikið. Ríkið hefur um árabil þverskallast við að borga brúsann þegar kemur að framhaldsnámi í tónlist, sem ríkinu ber að gera lögum samkvæmt. Það gera 170 milljónir árlega hjá Reykjavíkurborg. Ný lög um leik- og grunnskóla gera ráð fyrir að kennarar hafi meistaragráðu við upphaf starfsævinnar. Sem skólapólitíkus fagna ég aukinni viðurkenningu á mikilvægi kennarastarfsins en hugsa óneitanlega til kostnaðaraukans sem fellur á sveitarfélögin. Í þessu umhverfi, þar sem svo ótal úrlausnarefni eru framundan fyrir ríkið og sveitarfélögin að leysa í sameiningu, er ekki sigurstranglegt að fara vígaleiðina. Hagsmunir íbúanna eru þeir sömu hvort sem ábyrgðin er heima í héraði - eða á hendi ríkisins. Höfundur er borgarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Nokkrir þingmenn og einn ráðherra Sjálfstæðisflokksins hafa lýst ánægju með skörungsskap nýja meirihlutans í Reykjavíkurborg hvað varðar kaupin á húsunum við Laugaveg 4 og 6. Í sömu andrá hafa þeir lýst vanþóknun sinni á þeirri svokölluðu heimtufrekju fráfarandi meirihluta að hafa ætlað ríkissjóði að „borga brúsann". Margoft hefur það verið áréttað að málefni húsanna að Laugavegi 4 og 6 voru í ágætum farvegi. Húsafriðunarnefnd mælti með friðun þeirra og það stóð upp á fagráðherra húsafriðunar, menntamálaráðherra, að staðfesta þá friðun. Ef málið hefði farið sína leið hefði skaðabótaskyldan gagnvart eigendunum líklegast fallið á ríkið og það sem mikilvægara er - hún hefði fylgt markaðsverði. Um 280 milljónir hefðu þar með sparast. Eigandi húsanna hefði hvorki tapað né hagnast og ekki hefði verið sett vafasamt fordæmi sem hleypir markaðsverði á gömlum húsum upp í hæstu hæðir. Húsafriðun er enginn greiði gerður með svo flausturslegum vinnubrögðum. Áðurnefnd viðhorf þingmannanna og ráðherrans til þessara ævintýralegu kaupa lýsa talsverðri óbilgirni. Við sem störfum að sveitarstjórnarmálum könnumst vel við þá tilfinningu að „fá reikninginn sendan". Við erum sífellt að „borga brúsann" fyrir ríkið. Á síðasta ári var framlag til einkarekinna skóla lögbundið. Reikningur Reykjavíkurborgar hækkar um 90 milljónir fyrir vikið. Ríkið hefur um árabil þverskallast við að borga brúsann þegar kemur að framhaldsnámi í tónlist, sem ríkinu ber að gera lögum samkvæmt. Það gera 170 milljónir árlega hjá Reykjavíkurborg. Ný lög um leik- og grunnskóla gera ráð fyrir að kennarar hafi meistaragráðu við upphaf starfsævinnar. Sem skólapólitíkus fagna ég aukinni viðurkenningu á mikilvægi kennarastarfsins en hugsa óneitanlega til kostnaðaraukans sem fellur á sveitarfélögin. Í þessu umhverfi, þar sem svo ótal úrlausnarefni eru framundan fyrir ríkið og sveitarfélögin að leysa í sameiningu, er ekki sigurstranglegt að fara vígaleiðina. Hagsmunir íbúanna eru þeir sömu hvort sem ábyrgðin er heima í héraði - eða á hendi ríkisins. Höfundur er borgarfulltrúi.
Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun