Innlent

Árekstur á mótum Bolholts og Laugavegar

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
MYND/Vilhelm

Allharður árekstur varð fyrir stundu á gatnamótum Bolholts og Laugavegar. Ekki hafa fengist upplýsingar um tildrög slyssins en samkvæmt lögreglu urðu einhvern slys á fólki auk þess sem olía lak úr öðrum bílnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×